Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Blaðsíða 54

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Blaðsíða 54
340 Leonard Merrick: [iðonN út í slíka örvænting. Eg heíi líka unnað konu hug- ástum, en aldrei hafa verið svo mikil brögð að þvi, að ég hafi viljað hengja mig út af því. Það er nóg af kvenfólki í París — ef ein bregzt, þá er æfinlega einhver önnur til taks. Það sé fjarri mér að vilja leggjast í móti því, sem fyrir yður vakir, því að ég lít svo á, að það komi hverjum manni einum við, hvort hann vill drepa sig eða ekki, og að það sé megnasta ósvífni, þegar einhver slettireka þjdcist fara að »bjarga« manni; en úr því að þér eruð ekki byrjaður á því, þá verð ég að segja það, að mér íinst það nokkuð íljótfærnislegt af yður«. »Eg hefi ihugað það«, svaraði Tourniequot, »ég hefi íhugað það vandlega. Það er ekkert undanfæri, ég segi yður satl«. »Ég mundi gera enn eina tilraun til að vinna dömuna — svei mér sem ég gerði ekki enn eina til- raunina! Þér eruð ekkert ólaglegur maður. Hvað finnur hún að yður?« »Það er ekki fyrir það, að liún íinni neitt að mér — þvert á móti. En hún er kona með háleitri Iífs- stefnu, og hún á eiginmann, sem elskar hana út af lífinu — hún vill ekki valda honum sárri sorg. Svona liggur nú í því«. »Er hún ung?« »Ekki meira en þrítug«. »Og falleg?« »Hún er fögur eins og engill! Hún hefir spékopp i hægri kinninni, þegar hún brosir, og sá spékoppur ætlar að gera mig brjálaðan«. »Það er nú af mér að segja, að ég get vel verið án allra spékoppa; en menn eru nú inisjafnt gerðir — og það er ekki til neins að vera neitt að þræta um þess konar. Þetta er skárra samsafnið af eiginleik- um — ung, fögur, skírlíf! Og ég þori að ábyrgjast, að aulinn, sem er maðurinn hennar, metur hana ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.