Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Blaðsíða 26

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Blaðsíða 26
| IÐUNN Heimsmyndin nýja. Eflir Ágúst H. Bjarnason. II. Um uppruna og þróun lífsins. Vér höfum nú í því, sem á undan er farið, verið að kynna oss lilgátur þær, sem vísindin nú á síðari tímum hafa gert sér um uppruna og þróun efnisins. En nú er komið að næsta viðfangsefninu, hvaða hugmyndir menn hafi gert sér um uppruna og þróun hinna lifandi vera hér á jörðu. Og er þá réttast að byrja á því að kynna sér tilgátur þær, sein menn hafa gert sér um uppruna lífsins. a) Um uppruna lifsins. Mörgum kann nú að virðast svo sem spurning þessi sé bæði fílldjörf og óþörf. Heíir oss ekki verið kent það, að guð hafi í öndverðu skapað hinar mis- munandi tegundir jurta og dýra, að hann liafi mynd- að manninn úr leir jarðarinnar og blásið lifsanda í nasir honum? Og megum vér ekki láta oss nægja þetta? — Það er efamál. f*ví að þótl menn trúi því, að guð hafi skapað manninn i sinni mynd, þá verður þeim á engan hátt skiljanlegra fyrir það, hvernig þetta haíi getað átt sér stað. Og auk þess er það álitamál, hvort guði sé nokkur sæmd að þessu. Eins og það er miklu meiri sæmd fyrir manninn, ef menn trúa því, að hann í fyrstu liafi verið dýr, en sé nú orðinn að manni, heldur en þó menn trúi þvi, að hann sé fallin vera; eins er það guði eða alver- unni til miklu ineiri vegsemdar, hafi liann frá önd-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.