Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Blaðsíða 24

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Blaðsíða 24
310 Þorleifur H. Iljarnason: I iðunn lánstrausiið á förnm, kaup og sala á vörum ieptist og gullið rann eins og árstraumur út úr landinu. Lloyd-George var önnum kafinn í því að útvega ríkinu fé til reksturs hernaðarins, og fékk því ærið verk að vinna, en lá ekki á liði sínu fremur en hann er vanur. Hann kom því til leiðar, að umlíðun á skuldum var lögleidd og að rikið ábyrgðist endurgreiðslu sumra skulda, og Ioks voru gefnir út nýir bréfpeningar til þess að koma í veg fyrir, að gullið streymdi út úr landinu. Með þessum og öðrum slíkum ráðstöfunum tókst honum að liefta írafár manna: bankarnir voru opnaðir á ný og við- skiftin komust nokkurn veginn aftur í samt lag. Vorið 1915 fór Ascfuith-ráðaneytið að verða lausara í sessinum. Kitchener lávarði, sein hafði verið falin stjórn hermálanna, gekk tregt liðsmölunin; Hellu- sundsleiðangurinn sóttist slælega og French inar- skálkur kvarlaði sáran yíir hergagna- og skotfæra- skorli. Hundust þá nokkrir menn samtökum undir for- ustu NorthclilTe’s lávarðar, hlaða-útgefandans mikla, um að steypa Ascjuith og setja nýtt ráðuneyti á lagg- irnar með Lloyd-George sem forsætisráðherra. Þann 20. apríl flutti ,Times‘, aðalmálgagn NorthcliíTe’s lávarðar, skorinorða og harða grein í garð stjórnar- innar fyrir öll afskifti liennar af ófriðnum. Asc|uith auðnaðist samt að verjast falli i það skiftið. Hann skinnaði ráðuneytið upp og veitti Balfour og Bonar Law, leiðtogum stjórnarandstæðinga, upptöku í það, en handa Lloyd-George var stofnað nýtt og eftir því sem á stóð einkar mikilsvarðandi ráðherraembætti. Honum var falið að byrgja herinn að skotfærum og öðrum hernaðargögnum. Hafði það lengi verið við- kvæðið hjá honum og Northcliffe, að menn ættu að ryðja sjer með sprengingum braut í gegnum óvina- herinn og að sá ófriðaraðilinn myndi verða hlut- skarpari að lokum, er hefði stærstu fallbyssuna. Nú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.