Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Blaðsíða 19

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Blaðsíða 19
IÐUNN’l David Llovd-George. 305 1909, kvaddi konungur Asquith forsætisráðherra á sinn fund til Balmoralhallar, en tveimur dögum síðar hélt Lloyd-George þrumandi ræðu í New- castle. Hann lýsti yfir því, um leið og hann barði í borðið, að fjárlögin væri nú í raun réttri komin í þann búning, er konungur ætti að staðfesta þau i. ,En látum lávarðana*, þrumaði hann, ,gera það sem þeim býr i brjósti*. .Þeir geta komið af stað byltingu, en það verður lýðurinn, sem stjórnar lienni*. Að því búnu jós hann úr sér hæðilegum orðum og hrak- mælum ,á þá sjö hertoga er væri eigendur að London*. .Hertogi með öllum útbúnaði', sagði hann, ,er eins dýr og tveir vígdrekar, og hann er jafnægilegur og þeir, en — því er ver og miður — mun endingarbetri*. Baráttan um fjárlögin stóð enn nokkra hrið og hafði I.loyd-George og fylgismenn hans betur. Loks af- greiddi neðri málstofan þau sem lög 4. dag nóvem- bermánaðar 1909. Gengu rúmir 6 mánuðir og 450 sérstakar atkvæðagreiðslur í það að koma þeirn upp úr deildinni. Lloyd-George taldi sér nú sigurinn visan og full- yrti, að lávarðadeildin mundi samþj’kkja fjárlögin, en sú von brást honum. Lansdowne lávarður, for- ingi íhaldsmanna, bar þar upp frumvarp til álykt- unar þess efnis, að deildin hefði ekki heimild til að samþykkja fjárlögin, þar sem svo mörg nýmæli væri þeim samtvinnuð, fyr en þau hefðu verið lögð undir úrskurð þjóðarinnar. þann 29. nóvembermánaðar samþykti efri deildin ályktunina með miklum at- kvæðafjölda. Meðan þessi sögulega atkvæðagreiðsla átti sér slað, sat Lloyd-George, kátur og kumpánlegur, eins og ekkert hefði í skorist, að kvöldverði í matsöluhúsi einu í Strand. Hafði hann lengi hugsað lávarða- deildinni þegjandi þöríina, því að hún liafði um mörg ár verið mótfaliin nýmælum frjálslynda llokks- lðunn II. 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.