Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Blaðsíða 84

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Blaðsíða 84
370 Skáldið | IÐUNS Frá fornaldar dögunum geymdi hann gull og gersemum nútímans dýrra hann taldi það. Öðrum fanst ástæða full að ágætast væri hið nýrra. — — í tvær aldir jafnaldra sinn hann ei sá, fjar sifjum og ættjörðu bjó hann. í Danmörk stóð garður hans Græningi á, sem gestur i Noregi dó hann. Margur mundi ætla, að kvæðið væri þar með á enda, en svo opnast manni alt í einu djúpsýnin í niðurlagi þess. Hann snýr kvæðinu upp á sjálfan sig og segir: Eins dvel eg lijá lýð manns með Ijóðin mín öll, er lízt þau ei snjöll eða fögur, sem Norna-Gestur í Hildingahöll með hörpuna, kvæðin og sögur. Þessu næst vil ég nefna kvæðið um »Njörð og Skaða« sem er svo ágæt ímynd margs hjónabands- ins, sem til er stofnað í blindni og bráðræði (II, 144): Pað stóð til giftingar guðunum hjá — slikt gerist nú hór ekki sjaldan — hann Njörður hlaut blindandi brúðina pá, en brúðurin óséðan valdi ’ann.------- Úr samförum góðum það daglega dró, þau deildu um ábýlisstaði. — Hann Njörður var ættaður utan frá sjó, en ofan úr dölum Skaði. Og gilið og fossinn, sem fellur um það, og fjallsýnið þráði’ hún svo löngum, og hún unni lagi, sem heiðlóan kvað, og hljómþýðu lækjanna söngum.-------- En honum var unun in útsýna strönd og ægis inn raddþungi kliður, sem manar í fjarskann út framgjarna önd og flytur úr djúpinu kviður.------
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.