Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Blaðsíða 83

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Blaðsíða 83
IÐUNN| Stephan G. Stephansson. 369 Og hún var fríð, en heldur föl á brún og hyggjufróð og kunni rúnaletur; tvö leiksystkin í æsku átti hún: ið úfna norðurhaf og langan vetur. Var svipheið eins og sól og vetrarhjarn, er silfurmötli skrýðir fjalla-dalinn. Ei átti Norðri bjarteygara barn í bæ en Mjöll, sem kongi Snæ var alin. Og svo heldur hann áfram að lýsa og segir, að liún hafi kunnað: úr fornum sögum sérhvern týndan pátt, og söng og mundi öll in gömlu kvæði. Hirðmenn Sturlaugs konungs koma sunnan úr löndum og hefja bónorð fyrir liönd Sturlaugs og ginna Mjöll á burt með sér, og hún á að hafa látið líf sitt þar syðra; en skáldinu hnst sem sagan hafi eitthvað ruglast hér, og alt í einu blasir nýr skiln- ingur við manni. Mjöll verður að ímynd íslenzkunnar og norræns þjóðaranda og svo segir hann: En óútbrunninn átt pú, feðragrund, pinn æskukraft og bráðum við liann raknar. í pjóð og björgum blundar hann um stund sem Brynliildur, en hertýgjaður vaknar. Þvi saga er lesin enn á bóndabæ og bragir sungnir par með fögrum hljómi, pó skorta kunni kunnuglegan blæ og kveðið sé í annarlegum rómi.------ Tökum annað kvæði: Norna-Gest (II, bls. 110): Ilann lifði sem kvæði frá ómunaöld, hann átti ei frændur né vini, hann fjörgamall endaði æfinnar kvöld hjá Olafi Tryggvasyni.----------- í prjú hundruð ár hafði pjónað með frægð hjá pjóðkunnum hetjum og köppum. Og hann bar í muna sér minningagnægð úr mannraunum pcirra og höppum.--------- Iðunn II. 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.