Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Blaðsíða 12

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Blaðsíða 12
250 Einar H. Kvaran: IÐUNN virðist nauðsynlegt að segja hér ágrip af frásögu Jóns Halldórssonar. Árið 1718 settist nýr amtmaður að á Bessastöðum. Hann hét Niels Fuhrmann og var Norðmaður. Tæp- um fjórum árum síðar kom þangað norsk stúlka, sem hét Appollonie Swartzkopf. Hún hafði höfðað mál gegn Fuhrmann fyrir það, að hann hefði brugðið við sig eiginorði, og unnið það mál. Fuhrmann hafði verið dæmdur af hæstarétti til þess að ganga að eiga hana og að sjá henni farborða, meðan dráttur yrði á hjónabandinu. Amtmanni þótti hún hafa sótt málið af miklu kappi, og honum var þvert um geð að ganga að eiga hana. »Samt meinti hún, að hún mundi geta mýkt hans geðsmuni«, segir Jón Halldórsson. En lienni tókst það ekki. Reyndar settist hún að á Bessastöðum. En tvær danskar mæðgur komu þangað líka, að því er virðist um likt leyti: Katrín Hólm ekkja, og Karen Hólm dóttir hennar. þessi Katrín hefir haldið við minningu sinni á Bessastöö- um með því að gefa kirkjunni tvo mikla eirstjaka, sem eru þar á altarinu. Pær komust í mikla kær- leika við amtmann, en »elju-þústur« varð með þeim mæðgum og Appollóniu. Og nálægt Jónsmessu 1724 andaðist Appollónía, »úr undarlegum sjúkdómi«. Andlát hennar hafði mikil eftirköst. Vinnumaður, sem hét Páll Kinch, hafði það eftir Appollóníu, að þær mæðgur hefðu gefið sér inn eitur. Til þess að rannsaka það mál, skipaði konungur tvisvar sinnum dómnefndir. Amtmaður lagði mikið kapp á að hreinsa þær mæðgur af áburðinum, og ekkert sannaðist á þær, þó að framburður vitnanna væri að sumu leyti örðugur Katrínu. Skömmu fyrir andlát sitt 1734, arfleiddi Fuhrmann Karen Hólm að öllu sínu lausafé, og úr því urðu allmikil málaferli, sem ekki koma ;þessu máli við. Jón Porbergsson heldur því fram, að hann hafi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.