Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Blaðsíða 31

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Blaðsíða 31
IÐUNN íslenskir fálkar og fálkaveiðar fyrrutn. 269 mismunaDdi hjá hverri þjóð, sem og eftir því hverja tegund fálka veiða skyldi. Auðveldasta veiðiaðferðin var sú, að taka eggiu og láta aðra fugla tamda unga þeim út. Kunnáttumönnum þótti þó þetta ekki gefast vel, því að afkvæmin yrðu síðri til veiða. Betra var það talið, að taka ungana úr hreiðri valsins meira eða minna þroskaða. Til þeirrar veiðiaðferðar bendir ákvæði Jónsbókar »nú tekr maðr hauk bundinn í hreiðri« (Þb. 9.), en ákvæðið er tekið úr N. L. (Ól. Lár.: Grg. og Lögb. bls. 36) og verður því ekki á- lyktað, að þeirri veiðiaðferð hafi verið beitt hér. En tíðasta veiðiaðferð á eldri og yngri tímum og sú, er best þótti gefast með tilliti til þols og dugnaðar veiðifálkanna síðar, var að veiða fuglana fullþrosk- aða með snörum eða netjum. Þessi veiðiaðferð var tíðkuð hér á landi og lýsir Horrebow (Tilforladelige Efterretninger om Island, bls. 150 —152) henni á þessa leið: Tveir staurar eru reknir í jörðina hvor skamt frá öðrum. Við annan þeirra er bundin rjúpa, dúfa eða ef þess er ekki kostur, hani eða hæna, með 3—4 álna löngu snæri, sem er fest um fót fuglsins, svo að hann geti íiögrað lítið eitt upp og fálkinn því fremur komið auga á hann. Annað snæri 80 faðma langt er lika bundið um fót fuglsins og geng- ur það i gegnum gat á hinum slaurnum, svo að veiðimaður geti dregið rjúpuna þangað. Hjá þessum staur er sett upp net, lagað eins og háfur (Fisker Ruse), þanið út með stórri gjörð í hálthring þriggja álna að þvermáli; sviginn stendur beint upp og niður, og þegar hann er látinn detta, fellur háfurinn yfir hinn staurinn; til þess að hafa vald á þessu, er snæri fest ofan til i svigann, og gengur það í gegn- um hinn staurinn til veiðimanns, er þannig getur dregið háfinn yfir fálkann. þenna viðbúnað hafa veiðimenn, þar sem þeir eiga von á fálkum, nálægt fálkahreiðrum eða þegar þeir sjá til »flugfálka«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.