Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Blaðsíða 41

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Blaðsíða 41
4ÐUNN íslenskir fálkar og fáikaveiðar fyrrum. 279 tilvísun fálkafangara, sem var á skipi þeirra og var i nöp við Eggert lögmann Hannesson. (Annálar Bmf. I, 158). Enn fremur bendir hið fyrsta bréf, sem þekt er, frá Danakonungi til íslendinga viðvíkjandi íálkum, frá 19. maí 1579 (Lagas. M. Ket. II. 94—95), til þess, að konungur hafi þá ekki notað veiðirétt sinn eða talið sig eiga forkaupsiétt að fálkum. í bréfinu biður konungur einn og sérhvern að unna höfuðsmanninum sín vegna kaups á undarlegum og fágætum gripurn, sem finnast kunna hér á landi, hvítabjörnum, hvítum fálkum og rostungstönnum, og muni hann greiða fult verð fjTrir. í kgsbr. 1634 til höfuðmanns er tónninn orðinn annar, þar er honum skipað að kaupa hjá öllum fálkaföngurum og á öil- um fálkastöðvum alla hvíta fálka, og er svo að skilja, að þeim sé skylt að selja sem hafi. Það er fyrst þegar einokunarverslunin hefst hér, afT konungur fer að gæta réttar sins til fálkaveiða, því að um það leyti verður þess fyrst vart, að hann taki að staðaldri að selja fálkaveiðarnar á leigu út- lendingum, einkum Englendingum og Hollendingum. Þegar árið 1606 kvartar verslunarfélagið yfir enskum fálkaföngurum, sem til landsins koma árlega og reki verslun við landsmenn. Konungur skrifar höfuðs- manninum út af þessu 16. april 1606 (M. Ket. II, 224) og leggur fyrir hann, að láta lögmenn sækja fálkafangarana til sekta fyrir óleyfilega verslun, en ekki skuli lagðar hömlur á fálkaveiði þeirra, því að »deraf gives Os og Kronen Told og Rettighed«. Það iná því einmitl ætla það, að konungur hafi samtimis ineð einokuninni tekið fyrir alvöru að hagnýta sér fálkaveiðarnar hér, hvort sem hann hefir bygt rétt sinn til þessa á eldri lögum eða á samskonar réttar- grundvelli og einokunina. En nú var einnig vald kirkjunnar úr sögunni og konungur orðinn handhafi þeirra réttinda er hún hafði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.