Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Blaðsíða 32

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Blaðsíða 32
270 Björn Þórðarson: IBUNN Þegar nú fálkinn sér rjúpuna flógra með jörðu, hring- sólar hann nokkra stund í loftinu til þess að gæta að hvort nokkur hætta sé á ferðum; síðan rennir hann sér niður á rjúpuna, slær hana og það svo- kröftuglega, að höfuðið fýkur af eins og það væri höggvið með saxi; siðan flýgur hann upp aftur (nema hann sé mjög soltinn) til þess að grenslast eftir, hvort hann muni geta matast i friði, en á meðan hann flýgur upp dregur veiðimaður rjúpuna að hin- um staurnum undir háfínn; þess verður fálkinn ekki var, kemur niður um hæl og sest að bráðinni, en þá tekur veiðimaður í hitt snærið og steypir háfn- um yfir valinn, er hann þá sem i búri og kemst ekki burt. Veiöimaður tekur síðan fálkann með gætni undan háfnum, svo að ekki brotni eða skemmist fjaðrir í stéli eða vængjum, en annar maður dregur bettu yfir höfuð fálkanum. Meðan á veiðinni stendur fela veiðimenn sig bak við stóra steina eða liggja grafkyrrir á flötum velli, í 50 til 80 faðma fjarlægð. Þessi lýsing er að vísu frá miðri 18. öld, en það má ætla, að veiðiaðferðin hafi verið mjög gömul, útbúnaðurinn er ekki margbrotnari en það, að svo má vel vera. En temsluaðferðirnar hafa verið meiri breytingum háðar. Og um það efni voru skrifaðar margar bækur alt frá miðöldum og fram á 19. öld. Hér skal ekki farið út í þessa sálma, enda brestur mig þekkingu á því. Til þess að fá fuglinn i byrjun til að láta að stjórn, var beitt við hann mikilii þvingun, einkum var hún fólgin í svefnleysi og hungri. T. d. var fugiinn látinn bundinn á fótum í sviga- gjörð er hékk í snúru. f*egar fuglinn vildi sofna var gjörðinni sveiflað, misti fuglinn þá jafnvægið og var hætt við falli, en reyndi þá til að halda sér. Var honum haldið vakandi á þenna hátt alt i 3 dægur, en þetta hafði svo lamandi og veiklandi áhrif á fuglinn, að hann gerðist alveg auðsveipur, og þegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.