Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Blaðsíða 22

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Blaðsíða 22
260 Einar H. Kvaran: IÐONN hjá okkur hefði verið, mjög hefði átt bágt, leitað aðstoðar hjá konunni minni, og fengið hjá henni þann styrk, sem að haldi hefði komið. Því var haidið fram, að þessi vera hefði staðið undir valdsáhrifum annarar lakari veru, og til þess að losna úr þeim viðjum hefði hún þurft að leita styrks frá bænum jarðnesks manns. Árangurinn af þessari málaleitan úr öðrum beimi, ef ég má orða það svo, var þakk- aður með hinum hlýjustu ástúðarorðum. Enn er ofurlítið eftir af sögunni. Síðar um vetur- inn kom til okkar annar rniðill. Hann gat ekki fremur en sá fyrri vitað neitt um það, sem fyrir konuna mína hafði komið. Við fengum sambands- fund hjá þessum miðli í ákveðnum tilgangi, sem ekki átti neitt skylt við það, sem hér hefir verið frá skýrt. En á þessum fundi kom af vörum þessa miðils sama þakklætið til konunnar minnar eins og komið hafði hjá hinum, án nokkurs tilefnis frá okkar hálfu. Ég er ekki að segja frá þessu í neinu sannana skyni. Ég veit ekki, hvort það var rétt, sem konan mín gerði sér í hugarlund, að vansæl vera væri í návist hennar, þegar hún fann til magnleysisins og undarlegu áhrifanna. Ég veit ekki, hvort nokkurt samband var milli þessarar iíðanar hennar og kon- unnar brosleitu með ófléttaða hárið, sem kinkaði kolli til hennar. Ég veit ekki, hvort þakklætið af vörum miðlanna var að neinu leyti afleiðing af því, sem á undan var gengið. Því síður ætla ég að halda neinu að lesendunum um þetta efni. Ég er í þetta skiftið að segja sögur — sannar sögur — en ekki að reyna að sannfæra neinn. En hins get ég ekki bundist að láta getið, að með þessum viðburðum virðist mér raðað upp líkindum, sem ekki sé óvirð- ing fyrir neinn mann að hugsa um. Og enn eitt: Ef það var hugarburður einn hjá konunni minni um vansælu veruna, þá hefir sá hug-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.