Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Blaðsíða 71

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Blaðsíða 71
IÐUNN Pan. Kvæðið byrjar á því, að trjátopparnir kinka kolli eins og til þess að samsinna einhverju, sem ég ekki skil. f'á er það, að Pan fer um skóginn og Pan er ung stúlka. Pað er eins og hún hafi enga hugmynd um hættu og rándýrin gera henni heldur ekki neitt. Hún kemur að polli, sem er djúpt inni í skóginum. Enginn hefir komið þar áður. Hún beygir greinarn- ar til hliðar og lítur niður í pollinn. Og þetta hlýtur að vera undarlegur pollur. Spegilmyndin hverfur ekki þegar stúlkan fer. Hvert? Pað veit enginn. En trén hvíslast á í kringum pollinn. Peim hefir öllum dottið það sama i hug og þau flétta saman greinar sinar. Þetta orkti kunningi minn og siðan hann kom frá útlöndum talar hann ekki um annað en skóga. Hann yrkir um skóga og líkir þeim við sálir mannanna. Allar aðrar likingar finnast honum einskis virði. Og þegar hann yrkir, talar hann um hrædda héra, sem ómögulegt sé að komast í færi við, eða þá uglu, sem sitji í holu tré. Hann talar líka um syngjandi fugla. Annars kom dálítið fyrir kunningja minn meðan hann var erlendis. Hann hefir sagt mér það eins og svo ótal margt annað, sem hann þykist ekki taka mark á. Hann var i skógarför með mörgu fólki. Hann dansaði mikið og skemti sér ágætlega. En þegar hann var að dansa við fallegustu stúlkuna, tók hann alt í einu eftir annari stúlku, sem stóð þar rétt hjá. Hann hafði ekki tekið eftir henni áður og vissi ekki til þess, að hún væri með. Hann slepti stúlkunni, sem hann var að dansa við og gekk rak- leitt til ókunnu stúlkunnar með útréttar hendur, því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.