Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Blaðsíða 69

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Blaðsíða 69
IÐUNN Ingunn Jónsdóttir: Porgrímur Laxdal. 307 notið þeirrar ánægju að verða honum lengur sam- íerða, því að nú lægi leið sín yfir Laxárdalsheiði, vestur í Dalasýslu. Einar hafði ekki búist við þessu tiltæki og varð hálf kvumsa við; spurði þó hvort þeir ættu ekki að heilsa upp á sýslumanninn, úr því þeir væru komnir svona nærri aðsetursstað hans. það sagði Þorgrímur að hefði verið sönn ánægja fyrir sig, því hann hefði heyrt, að sýslumaður væri hinn mesti höfðingi heim að sækja, en því miður leyfðu annir sínar sér það eigi. Siðan kvaddi hann Einar með virktum og þakkaði honum á ný fyrir greiðvikni við sig og lagði síðan á heiðina. Oft sá ég Einar í Fornahvammi bæði fyr og siðar, en aldrei jafn daufan í dálkinn, eins og þegar hann kom til baka úr þessari fýluför, því hann var orðlagður gleðimaður. í annað sinn kom þorgrímur Laxdal líka sunnan Holtavörðuheiði og hafði slegist i för með Ingibjörgu Þorvaldsdóttur, móður séra Þorvaldar á Mel, hins alkunna fræðimanns. Þetta var löngu áður en séra Þorvaldur varð prestur. Hann mun þá hafa verið í skóla, en Ingibjörg farið norður að Staðarbakka til Furíðar systur sinnar, konu séra Jakobs Finnboga- sonar. Fau gistu öll á Melum. Ingibjörg og fylgdar- maður hennar og Forgrimur. Hún var látin sofa inni i baðstofu foreldra minna. Fegar hún var hátt- uð, kvartaði hún um að sér væri ilt i fæti og kvaðst þurfa að laga umbúðir, sem hún hefði um hann. Sá ég þá að fóturinn var marinn og hruflaður. Meðan hún var að gera við þetta, sagði hún móður minni, sem hjálpaði henni, ferðasöguna: Milli Fornahvamms og Sveinatungu liggur vegur- inn eftir mjóu klettabelti, milli tveggja gilja. Pað kallast Kattarhryggur. Nú er þar allgóður vegur, því búið er að lækka hann talsvert með þvi að sprengja ofan af honum. Við það hefir gatan orðið breiðari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.