Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Blaðsíða 9

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Blaðsíða 9
dÐUNN Af Álftanesi. 247 Eitt tilhlökkunarefnið enn var á slæðingi í huga mínum, áður en ég flutti mig suður. Ég hafði heyrt, að reimt væri á Bessastöðum. Sögur höfðu gengið um það, að töluverð brögð hefðu verið að því árin, sem Skúli Thoroddsen bjó þar. Mér hafði verið sagt af heimreiðum þangað, sem heyrðust mest á haustum. Eg mintist þess, að eitt aðalaðsetur þorgarðs hafði um tíma verið á Álftanesinu. Víst var um það, að ýmislegt hafði gerst á þeim slóðum. Menn höfðu setið þar í varðhaldi og beðið dóms. Menn höfðu verið líflátnir þar. Menn hafa vafalaust sætt refsing- um þar, sem ekki er ánægjuefni að hugsa um. Valdsmennirnir á Bessastöðum höfðu víst ekki allir verið við eina fjölina feldir. Ekki var það óhugsandi, að einhvers konar eftiráhrifa af Bessastaðalifínu forna gæti enn orðið vart, eins og þjóðtrúin virtist benda til. Og gaman var að fá frekari kynni af þessu. Flutningurinn að Bessastöðum varð ekki heldur í þeim efnum nein vonbrigði. Ymislegs hefi ég orðið áskynja. Sumt af því ætla ég að segja lesendum Ið- unnar, því að ég hefi fengið leyfi til þess hjá eiganda ng ábúanda Bessastaða. Ég ætla ekki að koma með það í neinni vísindalegri sannanabrynju, heldur rabba um það við lesendurna, eins og menn segja hver öðrum sögur í rökrinu úti í sveitinni. En taka skal ég það nú þegar frám, að þó að hitt og annað kynlegt gerist á Bessastöðum, og þó að það sé á vitorði alls fólksins, þá varð ég þess ekki var, að menn séu neitt mj'rkfælnari þar en á hverjum öðrum sveitabæ. Konan með börnin. Jón Forbergsson kom til Bessastaða, til þess að setjast þar að, 10. maí 1917. Tvær vinnukonur voru komnar á heimilið. Annað fólk var ekki í liúsinu. Um kvöldið bað hann stúlkurnar að vekja sig og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.