Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Blaðsíða 29

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Blaðsíða 29
iðunn íslenskir fálkar og fálkaveiðar fyrrum. 267 bafí til Evrópu flutst frá Austurlöndum. Forngrikkir og Rómverjar munu lítið hafa stundað þessa veiði, því að þess fínst lítt eða ekki getið i ritum þeirra. Aftur á móti getur Herodotos þess, að í Indlandi noti menn í stað hunda örnu og aðra ránfugla til þess að veiða með héra og refi. f fyrstu ferðasögum Evrópumanna um Kína og Indland er lýst þessum veiðum, er stundaðar voru af keisurum og konung- um. Marco Polo lýsir t. d. veiðiferð Kínakeisara, sem fór i burðarstóli bornum af 4 fílum og hafði hjá sér i burðarstólnum 12 hina bestu fálka. En i fylgd keisarans voru 10000 fálkaveiðarar og 20000 manna annað veiðilið. Hjá flestum fjaliaþjóðum Asíu voru veiðar með fálkum stundaðar, og ætla menn að þær hafí flutst hingað i álfu á þjóðilutningatimunum miklu. A Norðurlöndum er þessi skemtun að líkindum jafn- gömul Ásum og ein iþrótta þeirra, er Óðinn kendi. »Hann átti hrafna II, er hann hatði tamit við mál; flugu þeir viða um lönd og sögðu honum mörg tíð- indi«. (Hkr. k. 7.). Mundu ekki hrafnar Óðins ein- mitt hafa verið veiðifálkar. Þegar bann notaði þá til veiða flugu þeir auðvitað stundum langar leiðir en leituðu þó jafnan húsbónda sins aftur. í Sviþjóð var og veiði með haukum, fálkum, stunduð framan úr fyrnsku. Þótt þessi skemtun væri þannig þekt í Vesturlöndum frá því snemma á timum voru það þó kynnin við Austurlandabúa, sem örfuðu iþróttina. Arabar fluttu hana með sér vestur með norður- ströndum Afríku og til Suður-Spánar og þaðan breiddist hún síðar til konunga- og furstahirða. Loks urðu krossferðirnar til þess að auka veiði með fálkum mjög meðal Vesturlandabúa. Tyrkir voru miklir veiðimenn á þessa vísu og þegar Evrópumenn urðu þess varir, að »hinir vantrúuðu« höfðu feiki- stór og vel meðfarin fálkabúr og stunduðu veiöina af þekkingu og list, vildu hinir göfugu kristnu ridd-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.