Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Blaðsíða 55

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Blaðsíða 55
iðunn íslenskir fálkar og fálkaveiðar fyrrum. 293 hirðin gæti með engu betur en fálkagjöfum haldið uppi vináttu við þá höfðingja. Alt fálkamannaliðið í Danmörku, en á meðal þess voru margir, er áttu mikið undir sér, lagðist einnig á sömu sveif. Ef fálkasendingar tækjust af misti það af of fjár í gjöf- um gulls, gersima og gagnlegra hluta. Árið 1792 var fálkaskip sent og tók það 15 fálka, alla gráa og enn 1793 og voru fálkarnir þá 27, þar af 2 hvítir. En árið 1794 varð það loks úr, að ekk- ert skip var sent, en fálkamaður konungs kom til að dæma um hverjir fálkar væru tækir af þeim sem í boði voru og var greitt fyrir þá venjulegt verð, en þeir höggnir síðan. í stjórnarbréti um málið (Ltl. VI, 172) var það jafnframt tekið fram, að stiftamt- manni yrði framvegis skrifað um það árið áður hve marga fálka þyrfti að veiða næsta ár og átti hann að birta fálkaföngurunum það, en þeir skyldu ekki veiða nema stiftamtmaður legði svo fyrir. í þetta sinn var lagt fyrir hann að láta veiða 30 fálka næsta ár og árin 1798, 1802 og 1805 var beðið um jafn- marga hvert árið næst eftir. (Lfl. VI, 185, 332, 740), En öll þessi ár veiddust sárafáir fálkar. Veturinn 1801 — 02 féllu þeir mjög í harðindunum. Árið 1803 voru fluttir út 3 fálkar og kostaði flutningur þeirra 2600 rdl. Var það skipsleigan. í Napoleonsstyrjöldinni veiddu þjóðhöfðingjar Ev- rópu ekki með fálkum. Eftirspurnin eftir þeim hætti. Þær síðustu hirðir, er báðu um fálka, voru konungs- hirðin í Portúgal og keisarahirðin í Rússlandi, og urðu þær að bíða í nokkur ár áður hægt var að verða við óskum þeirra. Árið 1806 korn hingað hið siðasta fálkaskip frá Danmörku og kostaði leiga þess hátt á 4. þús. rdl. Höfðu það ár verið 4 fálkafang- arar að veiðum. Tveir þeirra veiddu 3 fálka hvor, einn 4 og hinn fjórði 10, alls 20 og allir gráir. Greitt var fyrir fálkana 148 rdl. 72 sk., en fóöur handa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.