Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Blaðsíða 35

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Blaðsíða 35
IÐUNN islenskir fálkar og fálkaveiðar fyrrum. 273 ýkt, sanni að vísu ekki, að konungur haíi notað sjálfur þessa fálka til veiða, þá er hitt víst, að þessar veiðar voru stundaðar þar framan úr öldum. þegar veiði með fálkum var besta skemtun tiginna manna í flestum löndum Norðurálfu og stunduð af kappi einkum í Englandi, Frakklandi og Þýskalandi, var ekki kyn þótt eftirspurn væri mikil eftir góðum veiðifálkum. í inörgum löndum var lítið um fálka og fóru þeir þverrandi sökum veiðifíknar manna. NorðurlandafáJkar þóttu öðrum betri, en bestur íslands-valurinn (falco islandicus), sem talinn var greinast í þrjár höfuðtegundir eftir lit. Grávalur, hálf- hvítur og hvitvalur (falco candidus), sem þótti ágæt- astur allra bæði sökum fegurðar og veiðiþrótts. það hefir ekki liðið á löngu frá byggingu landsins þar til íslandsvalurinn varð þektur um mörg lönd sunnar í álfunni. Útflutningur fálka hefir því hafist snemma, enda eru valir í Grágás taldir meðal verð- mætra fugla með álftum og gæsum, sem óheimilt var að veiða í annars manns landi (Grg. II. Lbþ. bls. 436). En hin fyrstu rök þess, að íslenskir fálkar voru dýrmætir gripir, mun í íslenskum ritum vera að finna í ræðu Einars Þveræings (Hkr. k. 125), þar sem hann telur meðal þeirra hluta, sem sendi- legir eru Ólafi konungi, hauka, það er vali. í ritum útlendinga er og íslenskra fálka snemma getið. Giraldus Cambrensis (Gerald de Berry), er uppi var á Englandi á 12. öld, lærður maður og mikill höfð- ingi, getur í riti sínu »Topographia Hiberniæ« ís- lands, og segir að i þessu landi fáist stórir og ágætir fálkar og haukar (Landfrs. I, 63—64). Giraldus var mjög með Hinreki II. Englakonungi og Jóhanni landlausa, en þeir voru báðir veiðimenn miklir og höfðu frábæra unun af veiði með fálkum. Á þessum öldum var fálkaflutningur frá Noregi til Englands mjög tíður, bæði sem verslunarvara, en þó einkum Iðunn VIII. 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.