Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Page 17

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Page 17
IÐUNN Trúin á samfélagið. 211 samfélagið meira en sjálfan Jrig. Ef náungiinn er sam- félaginu verðmætari en Jrú ert, áttu að ei&ka hann meira en sjálfan Jrig. Ef hann er Jrér ekki jafn-verði- mætur, áttu að elska sjálfan pig rneira. Ef hann er samfélaginu skaðlegur, áttu að berjast á móti honum. Af Jressu verður ef til vill skiljanlegt, að trúin á samfélagið er ekki alveg J>að sama og kristindómur. III. Hiin nýja trú er einstæð að Jrví leyti, að hún ætlar dulýðginni ekkert rúm. Vera má, að í augum sumra ræni J>að hana öllum rétti til að heita trú — ,að í hæsta lagi mætti nefna hana siðfræði. En því J)á J)að? Er ekki samfélagið oss heilagt — til jafns við einhvern guðdóm,, sem enginn veit hvar er að finna? Það værii næsta kynlegt, ef einungis ój)ektar stærðir eða ímynd- aðar mætti nefna svo. Ef J)að er nokkuð, sem vér höfum heilagar skyldur við, j)á er ])að samfélagið, sem vér lifum í. Heill J)ess er heill vor allra. Vmsir menn eru svo gerðir, annað hvort af eðli eða vana, að þeir vilja hafa leyndardóma að grufla yfir ~~ óræðar gátur að glíma við. Aftur eru aðrir, sem ^ieta rneira leiðbeiningar og lærdóm um J)að, hvernig 'ifinu verði bezt lifað hér á jörðu. Væntanlega verða Þeir fleiri og fleiri, eftir [)ví sem tímar líða. Að öðru leyti verðum vér að gera oss ljóst, hvað íeUt í hugtakinu dulýðgi — og' hvað ekki felst í Jjví. ^egar rannsóknum og rökréttri hugsun er beitt til aö varj)a ljósi yfir fyrirbrigði, sem ádur voru dular- íu|l, J)á er ekki hægt að kalla ])að dulýðgi. Það er visindi og hið virðingarverðasta starf. En ])að, sem astæða er til að vona, að mennirnir vaxi upp úr ^ótt 0g smátt, er hið dulræna taumleysi, sem tilfinn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.