Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Page 27

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Page 27
IÐUNN Trúin á samfélagið. 221 viit í að safna svo ólíkum fyrirbriigðum untlir eitt hug- tak. Vér getum sagt, að síngimin sé efniviðurinn, bergL blökkin, en samhygðin meitillinn eða meistarahöndin, sem heggur til steininn og gerir hann að listaverkL Steinninn hefir verið til frá alda öðli, en Jtað skiftir mestu máli, hvað takast má að skapa úr honum. Og Jregar lifviera fórnar sér fyrir æðri heild, sem hún kennir sig hluta af, enda Jrótt frumræn eðliishvöt bjóði henni að neyta afls eða vopna, svifta lífi aðrar verur og setjast að krásunum sjálf — J)á getur ekki verið rétt að s.kipa Jressum athöfnum báðum undir einn hatt. Síðan Darwin var uppi hefir hin síngjarna sjálfsbjarg- arhvöt verið dýrkuð alt of mikið. Vígorðin um barátt- una fyrir tilverunni, um að náttúran velji úr jrann hæfasta o. s. frv. hafa dómgreindarlítið verið yfir- færð frá l.ægstu lífsformum og yfir á mannlífið. Með sam-a skorti á dómgreind hefir Jressi kenning verið soðin sainian við aðra eldri um ágæti skefjalausr- ar samkeppni, og af samruna jiessuni hafa svo verið hlaðnir skjólgarðar um hvers kyns ruddaska|), yfirgang og arðrán, sem ætti að vera bannfært í siðuðu sam- félagi. Munurinn á mönnum og dýrum það, sem sikilur siðleysi og menningu, er einmitt Jretta, að menn- ingin sikapar fjölgreint samféliag, Jrar sem sá hæfasti getur motið sín, án pess ao troaa pann undir, sem er midur hœfur. Án samfélags er kryplingurinn dæmdur til útsikúfunar. I samfélagi getur hann orðið afburöa- maðu,r, t. d. í vísinidum eða listum, og lagt Jryngra lóð á imetin en hundruð þeirra, sem eru heilir. Jafnvel þeir, sem hafa Jregið minna en meðalhlut af líkamiegu sem andlegu atgervi, geta orðið nýtir meðlimir samfélagsr ins, ef þeir eru settir á réttan staö. Að reyna afl sitt og ])ol í kieppni við aðra er vissu-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.