Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Side 28

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Side 28
222 Trúin ú samfélagið. IÐUNN lega öflug driffjöður til afreka. En það er rnikiU munur á kappraunuim viliidýra og siðaðra manna. Ef A og B ætla sér að ná vissu marki báðir, er hyggilegt fyrir þá að preyta með sér kapphlaup, því- að með.því móti verða þeir fljótastir að markinu. En ef A fyndi nú upp á því að ráðast á B á miðju skeiði og gera hann óvigan, næði B alls ekki marki og hefði til einskis barist. Og A færi sér að líkimdum rólega það senti eftir væri hlaupsins, þar sem keppinauturinn væri úr sögumni og hann ætti ekkert á hættu lengur. Niður- staðan yrði tap fyrir báða. — Sú keppni, er samir siðuðum mönnuim, er keppnin urn að ná sem beztum árangri — ekki sú, að standa yfir höfuðsvörðum keppinautsins eða hrifsa bitann frá munni hans. ,Það er vitað, að sumir eru á þeirri skoðun, að hreinræktuð síngirmi sé aflvaki framvindunnar, öflug- asti sporinn á afreksmennina — hugvitsmanninn sem kaupsýslumanninn, stjórnvitriinginn sem 'skáldiö. Sérdrægni þessara manna er í fyrsta lagi harla að- stæðubundin og engan veginn hreinræktuð. Þeir verðá eins og aðrir að sætta sig við, að samfélagið leggi margs konar hömlur á vilja þeirra, setji starfsemi þeirra vissar skorður. Og í öðru lagi: Er það nú víst, að frumlæg síngirni sé eini sporinn, sem knýr þá fraim? Voru eikki einmitt sumir hinna allra fremstu réknir áfram af óhemjandi starfshvöt, sem ekki er rétt táknuð með orðinu singirni — máttugri hvöt til mikilía verka, er sýndu framtíðinni hvar spor þeirra lágu, enda Jrótt J>eir sjálfir nytu að engu ávaxtanna af starfi. sínu? Traust og virðing samborgaranna, sem er al- gert samfélags-fyrirbrigði — er það ekki oft jafn-virkur spori til athafna eiins og vonin urn að sitja að efnis1- iegum krásum þessa heims?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.