Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Síða 35

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Síða 35
IÐUNN Trúin á samfélagið. 229 rninna veltur á leynimakki og refakrókum erindrekanna. Þegar rafbylgjumar bera rödd mannsins umhverfis hnöttinn á svipstundu, þegar hægt er að fljúga yfir Atlantshaf á nokkrum tírnum, fara augu [)jóðanna að opnast fyrir vitfirringu tortrygninnar, öfundarinnar, fjandskaparins og herbúnaðarins hverrar gegn annari. Stofnun Alþjóðabandalagsdns er — þrátt fyrir alt — merkur atburður og fullur af fyrirheitum öllum þeim, sem þrá einingu heimsins. Bandalagið hvílir að vísu á ótraustum grunni enn sem koniið er; undirstaðan var ef til vill ekki rétt fundin, og vel má það vera, að þessi tilraun misheppnist aigerlega. En tilraunin hefir verið gerð, og jafnvel þótt Bandalagið sundraðist og færi út um þúfur, þá er hér skapað merkilegt fordæmi. Hug- myndin er ekki lengur nein fjarstæða. Alþjóðabandalag — að vísu ófullkomið og hálft í öllu sínu starfi — hefir þó verið starfrækt í tíu ár. Af því má rniikið læra, og næsta tálraun getur heppnast betur. Stjórnimálamönnum eins og Vilhjálmi II. og Musso- hni, sem hylla Niietzsche og Darwin, trúa á máttinn sem æðsta rétt og finst það eðlilegt og sjálfsagt, að þjóð- irnar í sambúð sinni innbyrðis dragi dám af dýrum skógarins, mun stöðugt fækka. Sá tími nálgast, er digurð sjóðsins og vídd fallbyssukjaftanna hætta að gera út um örlög einnar þjóðar. — Sá, sem býr við skarðan hlut, á sér lífsrétt, ef hann vinnur verðmætt starf fyrir samfélagið. Þar er mælikvarðans að leita. Ef ég er meðalmaður, en þú afburðamaður, verð ég að sætta mig við, að minna tillit sé tekið "til, mín. En ctigir yfirburðir gefa rétt slíkan, að heildin, sem við ^Þim báðir hlutar af, sé eigi rétthærri. 'tOimn XV. 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.