Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Síða 47

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Síða 47
IIÐUNN Tunglsljós. 241 En Ástríður strunsaði áfram vestur í bæinn. Hugur- inn bar hana hálfa leið. Hún ætlaði að flýta sér til Gunnu til að segja henni alLa ferðasöguna — og svo nokkuð skrítið, sem hafði komið fyrir, nokkuð nýjasta nýtt. Og Ástríður hálfhljóp við fót út Framnesveginn þangað, sem Gunna átti heima. En þegar hún kom að húsinu, var myrkur í öiluxn gluggum. Ástríður hringdi dyrabjöllunni, en enginn gegndi. Hún kallaði upp í herbergisglugga Gunnu, en alt ,kom fyrir ekki. Ó, hvað petta var ergilegt. Hún, sem hafði endilega ætlað að hitta Gunnu’ í kvöld og rabba við hana í góðu tómi fram á rauða nótt. Svona var að hafa ekki síma. Pabbi Gunnu gat ekki fengið síma í nýja húsið sitt fyrr en pessi miðstöð parna við Austurvöll tæki til starfa — pessi sjálfvirka — sem sagt var, að gerði símameyjannar atvinnulausar og neyddi pær jafnvel til að taka upp á pví, að gifta sig. — — Ástriður rölti í hægðum sínum heim á Leið. Septiemberkvöldið var svalt, og tunglið óð í skýjunt. Bn petta ævintýralega haustkvöld heillaði hana ekki vitund. Hún hafði orðiö fyriir vonbrigðum, og nú fann hún fyrst, að hún var reglulega preytt eftir ferðalagið. Henni var svipað innan brjósts og barni, sem hefir Verið svikið uim loforð. Henni lá við að beygja af. Alt í einu tók hún eftir pví, að pað gekk hár karl- ntaður samhliða henni, vinstra miegin á götunni. Tungl- ið var komið í heiðrikjublett og glampaði, á vangann. á 'úanninum. Ástríður pekti hann von bráðar. Það var Þorfinnur Grímsson, skrifstofumaður við stóra heild- verzlun niðri í bæ. En hvað henni sýndist hann vem fölur og lotlegur. Nú mundi hún Líka, að hann hafði verlð nýlagstur í lungnabólgu, pegar hún Lagði af stað
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.