Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Side 57

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Side 57
IÐUNN Prédikun og list. 251 listagáfu á sviðá' sagnagerðar. Pví að listamaður í sagnagerð er sá einn, sem getur látið tesendurna sjá ])á atburði og pað líf, sem hann er að lýsa. En ég hefi mikla ástæðu tiíl að ætla, að ekki niunu allir lesendur vera þeim sammála í þessu efni, eða hafa af sömu reynslu að segja. Ég hefi mjög greinilega orðið ]>ess var, að sumir lesendur böka minna hafa sjálfir séð ýmislegt af |)ví, sem ég hefi verið að segja frá. Og til samanburðar við dóm Einars Ól. Sveinssonar vil ég Jeyfa mér að tilfæra nokkur orð úr bréfi, sem ég fékk frá fátækri verkakonu norður í landi. Hún skrifar á þessa leið: „Síðustu söguna þína, Anna Sighvatisdóttir, hefi ég lesi'ð. Dómar um hana eru misjafnir, sumir niðra henni niður fyrir allar hellur, en öÖrum þykir hún ágæt. Ég ætla ekki að leggja neinn dóim á hana, j)ví að ég hefi ekkert vit á því að dænia um bækur, en það get ég sagt þér, að mér leið illa i marga daga á eftir að ég hafði lesið hana.“ ])að er gaman að bera saman þessa tvenna dóma. dóm, Einars ÓJ. Sveinssonar, núverandi prófessors í isJenzkum fræðum við háskóJa ])jóðarinnar, og dóm fátæku verkakoinunnar. Og ég get ekki neitað ])ví, að ég met meira dóim verkakonunnar en bóknnentafræð- ingsins. — lJað getur verið ánægjulegt og sérstaklega haft töluverða hiagkvæma þýðingu að fá dönr bók- nrentafræðings unr, að sagan sé „vel bygð“, nreð „dra- nratiska puinktinn“ á réttunr stað, — og allir ættu að lesa lrana og hiún gæfi miklar vonir unr lröfundinn í frarntíðimni. En nrér þykir þó móiklu meira í það varið að fá umsögn fátækrar alpýöukonu unr það, að hún nafi orðið fyrir sterkunr áhrifunr af sorgarsögu, sem ég fnk úr lífi íslenzkra öreiga. Ummæli alþýðukonunnar °sanna mál böknrentafræðingsins um það. að lesandinn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.