Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Síða 68

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Síða 68
262 Qef oss Barrabas lausan. iðunn sem hann hefir komið af stað, getur það orðið honum dýrt. Það getur kostað hann einar 10 krónur! V. Hvað sem öðru líður, verður maður að játa,, a5 borgaralegt þjóðfélag er ákaflega mannúðlegt. Þaö væri synd að kvarta yfir svo mildu réttarfari sem Jtví, er þessi dæmi sýna. Hins vegar hlýtur [)ó eitthvað að vera bannað. Skyldi, |)að vera ómögulegt að nefna glæp, sem, f raun og veru er refsiverður? Til dæmis morð og rán að yfirlögðn ráði. Það hlýtur J)ó að vera refsivert? Látum okkur nú sjá Dagbladet 17. okt: „Jack Dia- rnond deyr með frið í sálinni. — Sjúkraherbergi hans- er eitt haf af blómum.“ Bréf og blómsveigar streyma! að í hrönnum, sem tákn Jress hugarfars, sem fólkih ber til hins deyjandi manns. Jack Diamond, sem er maður katólskur og heit- trúaður, hefir látið sækja prestinn, föður Kelly, aö dánarbeði sínum. Hann hefir játað syndir sínar og I^egið hið heiLaga aitarissakramenti. Síðan hefir hann legið meðvitundariaus. Að eins einu sinni opnaði hanU' augun, og með J)ví að hann sá enn pá leynilögregiU' rnenn við dánarbeð sinn, sagði hann hljóðlega: Verið. J)ið sælir, piltar minir! Það er of grunt tekið í árinni að segja, að þetta sé fallegt. Þetta er hrífandi. Hér er alt, sem ýtrustu lög- mál fegurðarinnar krefja: Særð hetja — hátign dauð- ans — haf af blómum — heiiagt sakramenti — ng. fyrir utan sjúkrahúsið syrgjandi J)jóð! Og svo Jressi látlausu kveðjuorð: „Verið J)ið sælir, piltar minir!“ Og til hverra? — Leynilögreglumannanna.. O-jæja, — hann var J)ví miður glæpamaður, smyglarir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.