Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Page 72

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Page 72
266 Gef oss Barrabas lausan. iðunn eru, s.em dæmdir eru, sitja í fangelsi og sendir eru á höggstokkinn. Og |ná næst verður að komast að raun um, fyrir hvað Jieim er refsað. Þetta er ekki með öllu auðvelt. Á þenna hátt berst að höndum geysilegur efniviður. Þvi er sem sé ekki þannig varið, að fangelsin standi tóm og refsing sé gengin úr tízku. Enn þá er refsað á mælikvarða, sem prýðilega þolir samanburð við rannsóknarréttinn spánska og blómaöld evangelisk-iútherskra galdramáia. Og pyndingar hinna gömlu góðu daga hafa komist til vegs á ný, þar sem þáð hefir sýnt sig, að þær eru öllum aðferðum drýgri til þess að safna sönnunargögn- um gegn sakborningum. Nýtízku pyndingasalur stend- ur hvergi að baki klefunum, sem voru hjartans stolt og gleði „Jesú vina“ á miðöldum. En slíkum viðbjóði verður ekki lýst hér. Vér látum því eðli refsinganna og ágæti Liggja miUi hluta, en láturn oss nægja með tölur. Fyrir framan mig liggur litil bók, sem heitir: »5 Jahre internationale rote Hilfe“, útgefin 1928. Hún geymir hagskýrslur urn fórnardýr borgaralegrar rétt- vísi í 10 ár, frá 1918—1928. Kína ber þar böfuð og herðar yfir alla. En í hlutfalli við fólksfjölda verðui' ekki annað sagt en að Finnland standi sig prýðilega: Fyrirsátir og miisþyrraingar................ 25 000. Handtökur..................................115 000. Fangelsis- og útlegðar-dóraar............... 75 000. Saraan lögð lengd fangelsisdóma .... 1100(K) ár. Hér við bætist enn fremur refsing Kosola, kr. 3,50. Búlgaría á þessa virðulegu skýrslu: Morð og aftökur .... 27 000 Fyrirsátiir og misþyrmingar 140 000 Handtökur................. 210 000
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.