Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Síða 77

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Síða 77
 hðunn Gef oss Barrabas lausan. 271 borgara utan fangelsisv-eggjanna, en að vera að rellast út af tveim afbrotamönnum, sem voru prýðilega komnir á sínum stað. I skýrslu peirri, sem WdJson forseta var send, er skýrt frá Jjví meðal annars, að einn af kviðdómendum hefði þegar sagt: Sekt peirra Mooney eSu sakleysi skiftir tiltölulega litlu máli. Adalatridid er ad gera Thomas Mooney óskadlegan. Og þetta er ekki skoðun eins einstaklings. b.aö er al- menningsálitið sjáift. Og hvert sinn er málsvari amerískra verkamanna < stendur fyrir dómstóli, er ]iaö endurtekiö með smá- oröabreytingum. Og eftir ])ví er dæmt. 1 máli Tbomas Mooney eru eftir farandi staðreyndir sannaðar síðan: Oxmann, aðalvitnið, sem, sá Mooney og Billings með handtöskuna, var þá staddur á stað, sem er 90 enskair mílur fyrir utan San Francisco. McDonald, hitt höfuðvitniið, sem sá Mooney setja frá sér handtöskuna, hefir lýst því yfir skritlega í viðurvist votta, að vitnisburður sinn væri falskur. Hann hafði aldrei séð Thomas Mooney, fyr en Jögregluþjónn einn sýndi honum hann í sjálfum réttarsalnum daginn, sem hann bar ljúgvitni sitt. 1 Dómarinn, I’ranklin Griffin, hefir skrifað landstjóran- um og grátbænt hann um að náða Mooney og Billings, af því þeir séu saklausir. Hinn opinberi ákærandi og allir kviðdómendurniir hafa gert slíkt hið sama, að ein- um undantekmum. Þeir fullyrða, að eftir að það hafi komáð í Ijós, að- aðalvitnin tvö voru leiguþý, séu þeir sannfærðir um, að hér hafi verið framið dómsmorð. En Thomas Mooney og Warren Billings hafa nú setið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.