Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Page 104

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Page 104
298 Sefjanir. IÐUNN legar (sbr. „mér fanst ég finna til“). Mér hefir lieyrst vera hringi, en ekki vitað með vissu, hvort svo væri. Þær hring- ingar, setn eftirvæntingin (hugsunin uin, að komumaður myndi bráðlega hringja) skóp í huga mér, var ekki nærri eins greinileg og hin raunverulega hringing. Þá skal minst nokkuð á ofsýnir eða missýnir, er sefjun hefir valdið. Menn þykja'st oft í myrkri sjá alls konar ver- ur, en svo sýnir það sig við nánari aðgæzlu, að vofan eða draugurinn var ekki annað en handklæði eða skyrta, sein hengd hafði verið út á snúru til þerris, eða eitthvað því um líkt. Hér skal nefnt dæmi þessa: Ég komi í heimsókn dag einn að búgarði einum skamt frá Reykjavík. Á meðan ég sat í húsurn inni, þá beina og spjallaði við fólkið, heyrði ég sagt, að komin væri fólks- flutningsbifreið til staðarins, en ekki sá ég hana. Ég kvaddi og lagði af stað gangandi heimleiðis til bæjarins. Er ég var kominn spölkorn áleiðis, sé ég stóran hóp af fólki nokkuð langt í burtu. Það var alt í svörtum klæðum. „Þetta er auðvitað fólkið, sem var að koma áðan,“ hugsaði ég. Með þá skýringu ætlaði ég að láta mér nægja, en eftir skamma stund leit ég aftur á staðinn, sem var all-langan spöl í burtu, og sá þá, að ekki hafði verið um svartklætt fólk að ræða, heldur var þetta ekki annað en — hænsna- kofi (klæddur svörtunr pappa). Þessi missýning kom af I>ví, að hugmyndin utn fólkið var fyrir í huga tnér. Prófessor C. Baudouin heldur því fram, að ofsjóna-sefj- anir muni oft koma fyrir hjá börnum. Hann segir frá því, að í bernsku hafi hann séð klukkur þjótandi í loftinu og hringjandi, og voru þær að koma frá Rómaborg með páska- egg handa börnunum. Honum mun hafa verið sagt það áður, að slíkt ætti sér stað. ' Vér skulum nú minnast nokkrum orðum á tilfinninga- sefjanir. Vér eigum að geta haft áhrif á sult eða hungur með sefjunum. Vér erum t. d. vanir að matast á einhverj- um tilteknum tíma, og finst oss þá oftast, að vér séum ein- mitt þá í þörf fyrir mat. En væri oss nú sagt, að matmáls- tíminn væri kominn, enda þótt t. d. vantaði klukkutíma á, myndi svo fara, að oss fyndist, að nú þyritum vér matar við. Herbert A. Parkyn, hinn nafnkunni ameriski höf., nefnir dæmi þess í einni af bókum þeim, er ég hefi lesið eftir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.