Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Síða 109

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Síða 109
3ÐUNN Sefjanir. 303 víerum að reyna að láta oss ekki takast það. Fyrirfram- sannfæring vor, eða sú liugmynd, sem hefir yfirtökin á huga vorum, mun oss óafvitandi innblása orð vor og gerðir á þann hátt, að vér vinnum á móti þvi, sem vér í orði kveðnu ætlum oss. Þetta mætti i raun og veru nefna heimspeki vamnáttarins. Maðurinn verður að ganga með heilum hug að hverju máli, annars verður árangurinn einungis brot af ])ví, sem liann hefði getað orðið, eða verra en pað. Ef pig langar til að vinna eða öðlast eitthvað sérstakt, ættir ])ú að athuga viðhorf iiugar ])íns gagnvart því. I þessu sambandi er vert að minnast kafla úr bók liins nafnkunna ameríska höf., Herberts A. Parkyn: „Setjum svo, að þú hafir óbeit á manni einum, en af kænsku ákveður þú að láta ekki á neinu bera. Þú gerir þér jafnvel far um að vera vingjarnlegur við þann, er þú hefir óbeit á; samt sem áður verður kali á milli ykkar, og óbeitin verður gagn- kvæm og getur endað með því, að þið viljið hvorugur nein mök við annan iiafa, án þess að þið getið þó skýrt, hvernig óbeit ykkar kom í ljós. Skýringin er óbrotin. Hugsunin kemst í framkvæmd. Og óbeitin mun hafa þau áhrif á framkomu þína, að þú munt koma upp um þig með augna- tilliti eða olnbogaskoti eða einliverju öðru, er ber vott um virðingarleysi. Þetta kann af þinni hálfu að vera gert alveg óviljandi og óafvitandi, og vera má, að hinn maðurinn taki jafn-óafvitandi (hugsunariaust) eftir því, en undirvitund hans tekur mark á því, og verður það upphaf þess, að hann tekur einnig að fá andúð á þér.“ ,,Á iíkan hátt má vera, að þú alir í brjósti sterka ósk um að gera eitthvað ákveðið, eða eignast eitthvað. Vera má, að skynsemi þín dæmi þá ósk þína að vera utan tak- marka þess, er mögulegt er þá í svipinn, en orð þin, ákvarðanir og framkvæmdir munu verða fyrir áhrifum á ýmsan liátt af þessari ósk. Enda þótt það kunni að taka þig nokkur ár að láta ósk þíria ná fram að ganga, þá verður það oftast með því móti, að nýjar leiðir opnast þér, og ]>að er, enda þótt það virðist oft tilviljun ein, í Uiu skifti af tíu bein afleiðing af framkvæmdum, sem gerðar eru óafvitandi fyrir hvatningu óskar þinnar." Vér skulum nú fara nokkrum orðum um það, livort sefjun geti haft álirif á líkami vora í þá átt að breyta þeim eða
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.