Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Síða 117

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Síða 117
IÐUNN Bækur. 311 bœnir né audmýkt hjartans. „Hver hefir nokkurn tima séð peningalaust fólk hegða sér eins og manneskjur?" Áhrifin af lestri bókarinnar verða pau, að lesandinn fær samúð með pessu óupplýsta, fátæka fólki, með yfirsjónum pess og mannlegum breyzkleika; hann óskar pví hlýrri fata, betri húsakynna, meiri pekkingar. En hann hatar fáfræðina, örbirgðina og sóðaskapinn og pað pjóðskipulag, sem dregur einstaklinginn niður í pau fen. Höf. hefir pannig ákveðinn boðskap að bcra. Um pað ef- ast enginn, sem les bókina með sæmilega vakandi athyglj. En um lcið hefir honum tekist að skapa heilsteypt verk, sem hefir listagildi, hver svo sem lífsskoðun pess væri. Menningarsjóður hefir gefið bókina út með list og prýði. lJað er gleðilegt, að forráðamenn lians hafa átt víðsýni til að meta gildi hennar. islenzk bókmentasaga ber sorglegan vott um krafta, sem ekki hafa notið sín, og list, sem höfð hefir verið i ígripum. Nútíminn heimtar sérpekkingu í öllum greinum, líka i skáldskaparlist. Pað er bókmentum vorum mikill fengur, að hér er loks höfundur á ferð, sem haft hefir hugrekki til að gera skáldskap á íslenzku máli að lífsstarfi sínu. Það er vonandi, að honum takist að halda pví áfram. Sub. Sigurjónsson. Erich Maria Remarque: Vér liéldum heim. Islenzkað hefir Björn Franzson. — Rvík, 1931. Það er einkennilegt, að á síðustu árum rekur hver stríðs- bókin aðra. Nýir rithöfundar rísa upp, skrifa bækur frá stríðinu og geta sér heimsfrægð fyrir. Remarque er ckki sá eini, pótt hann sé ef til vill sá frægasti. Af kunnunj skáldsögum um striðið eftir aðra höfunda má nefna bækur Ludvig’s Renn: „Strið“ og „Eftirstríð”, Ernst Qlaeser: „Ár- gangurinn 1902“ og „Friður“ og hina miklu bók Jarislav’s Hasek: „Æfintýri Schwejks hermanns", en sú bók hefir sér- slöðu meðal stríðsbókanna. Fyrstu árin eftir styrjöldina kom út tiltölulega fátt af bók- um um stríðið. Hvernig stendur svo á pessu flóði nú? Er pað af pví, að mennirnir, sem tóku pátt í ófriðnum, liafi purft 10—12 ár til að átta sig, áður en peir gátu sagt frá pví, er peir sáu og reyndu? Tæplega. Fremur mun orsökin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.