Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1932, Blaðsíða 92
86
Inngangur að Passíusálmunum.
ÍÐUNN
óf sikáldskapax og pjóðaxkjara, — enda fex ekki hjá
því, að án slíks áttavita hlytu allar niðurstöður um
sikáldskap hans að verða mjög óraunsæjar eða blátt
áfram villandi.
En ef maður kaliaði nú Hallgrím til dæmis túlk ein-
okunarinnar, eins og beinast Iægi við í sambandi við
jressa kenningu, [)á má ekki skilja það svo, sem væri
skáldskapur hans endilega talinn samsvara skemdu
komi og brennivini, sem hafi verið Jrröngvað upp á
landsmenn með ofvirði, heldur bæri að leggja í orðið
m.iklu víðtækari skilning. Ber þeirrar staðreyndar að
gæta í fyrsta Jagi, að verzlunareinokunin er ekkii stakt
né einangrað fyrirbrigði í ástandi Jiessa tímabils, enda
Jrótt hún hafi orðið að tákni Jress í síðari meðvitund
J)jööarinnar, heldur hefir eimokundin sögulega merkingu
að eins sem þáttur í viðtækari samstæðu fyrirbrlgða
og gildi sem einkenni, ekki sem orsök. I Jmssari sam-
stæðu svarar einn dráttur til annars og ein stærð stend-
!ur í gefnu hiutfalli við aðra.
Pjóðin hefir á þessum tíma lagt sig undir höggið á
hverju ednstöku sviði; ein-okunin er vottur Jressarar upp-
gjafar á viðskiftasviðinu, erfðahyllingin á sviði stjórn-
arfarsins, útflutningur æðstu innlendra vierömræta á
sviði þess, sem menning er talið 1 Jjrengri merkingu
— verðmæti J)essi lögð sem gjöf að fótaskemli útlends
konungsvalds. Á trúarsviðinu gerist það raunverulega,
að aiveldisstefna konumgsvaldsins danska, grímubúin
norðurþýzkri endurskýringu á „endurlausninni“, krefst
alræðás yfir þjóðinni, lífi man:n,a og limum. Siðbótin svo
n-efnda táknar á hagnýtu máli innlimun hins guðlega
umboðs, eða réttara sagt: hins teókratiska prinsíi^s,
undir konungsvaldið, sbr. „Yfirvöld öll og æðri stétt er
af guði lifanda," eins og Hallgrimur Pétursson segir um