Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1932, Blaðsíða 193
BÐUNN
Nýtt skáldrit.
187
er um a'ð litast í skáldsagnagerðinni. Par korna bara
önnur þvingunár-form í stað rimsins. Málkúgunin er
sú sama, upptuggan og kunnáttuleysið. Ef horft er t. d.
frá Halldóri og yfir til Gu'ðmundar áSandi, pá er bilið
'óskiljanlegt, ef menn hefði ekki byltingar á öðrum svið-
um til samanburðar. Manni dettur i hug sláttuvél og
Ijár. Hér með er ekkert um pað sagt, hva'ða búskapar-
lag okkur fer bezt. Nýtízkutækin eignuðumst við um
'ieið og við komumst í kynni við menningu annara
pjóða og fórum að fylgjast með peim. I bókmentunum
vorum við álíka aftur úr og á öðrum sviðum. Verður
pá ekki skiljanlegt, að pað stórskáldið, sem fyrst komst
verulega í kynni við Evrópulist, fyrsta lærða skáldið,
sem við eignuðumst, fyrsta skáldið, siem tileinkaði sér
aðferðir listarinnar, stingi svona í stúf hér heima?
Svonia skýringar eru auðvitað alt af ófuMnægjandi til
skilnings á snillingunum. En Halldór braut af sér hina
rótgrónu venju, fór ekki troðnar götur, heldur skapaði
sér mál og stil og list í samræmi við hrynjandi sálar
sinnar og í samræmi við þá kynslóð, sem hann lifir
með. Samfara byltingunni í atvinnulífi og verklegri
menningu hlaut að verða breyting á máli og skáldskap.
Ok.kur til tjóns höfum við þybbast við að skilja þetta.
Og ofan á alt annað hneykslumst við svo á skáldinu,
sem fyrst verður til að rétta okkur úr kútnum. Það er
svipa'ð og hmeykslast á raflýsingu og togaraútger'ð. En
fyr verðum við ekki drottnar hinnar nýju menningar en
vi'ð höfum náð valdi yfir henni í máli og sitíl. Halldór
er eina skáldiö á íslenzka íungu, sem sambærilegt er
vi'ð erlenda meistara og nota má sama mælikvarða viö.
fslendingar voru ekki nógu fíngerðir til að meta Gunn-
nr Gunnarsson. Nú skyldi þeir ekki vera nögu stórgerðir
iil að meta Halldór! Það er vitanlega heimskuleg frekja