Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1932, Blaðsíða 140
134
Inngangur að Passíusálmunum.
IÐUNN
um, sem guöspjöllin berma og telja má hinn raunveru-
lega fagnaðarboðsikap kristíns dóms.
í Jressari takmörkun, Siem ég nefndi að ofan ófullkoni-
leika Passíusálmanna sem drauia, liggur [ió engu að
síöur inikill styrkur. Með pví iagi að velja sér skýrt af-
markaðan pátt úr Jesú-sögninni, og einmitt pann pátt-
inn, sem stendur í hvað ápreifanlegustu skyldleikasam-
bandi við mannlegt líf, pjáninguna og niðurlæginguna,
hefir höfundurinn efni í höndum sér, sem ekki er aö
eins gætt sterkum áhrifsmöguLeikum sakir sins almenna
gildis, hieldur einnig sakir einfaldleiks uppistöðunn-
ar, sameiginleiks litanna og óglapinnar einbeitingar
sérhverrar hugleiðingar að ednum meginkjarna. Það er
pannig hvoiiki Jesús vizkunnar né hinn sigrandi Jesús,
sem fram kernur í Passiusálmiunum, heldur einvörðungu
Jesús pjáningarinnar með peim eina hætti, sem 17,
öldin gat leyft sér að lýsa afdrifum hins guðlega-mann-
lega. Þaö er einnig eftirtektarvert, að vísdómsorðin í
Passíusáliinunum eru aldrei frá Jesú, lieldur venjulegast
einis og töluð út úr brjósti íslenzks almúgamanns á 17.
öld, stundum í eðli sínu kristin, stundum heiðin. Sigur-
vissa Hallgríms og endurlausnarhugmynd er heldur
hvergi bygð á beinium. íviitnunum guðspjallanna, heldur
samkvæmt skyldurækinni játningu kristinnar trúar eins
og hún var boðuð almúganum af sameinuðum klerkLeg-
um og verzlegum yfirvöldum. Þessi trú á endurlausnina
er áður leyst upp í frumgerendur og skilgreind í kafla
hér að frarnan. En hér er að eins verið að benda á pað,
hvernig sérhver hugleiðing verksins er risin á peim
grundvelli, sem almenn afstaða pessarar aldar skapar
sér gegn pjáningum Jesú, og er stefnt að peim eina
meginkjarna, eða, ef vill, sprottin úr honum.
Sannsvarandi takmörkun efnisims sjálfs er, eins og