Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1932, Blaðsíða 146
140
Inngangur að Passíusálmunum.
IÐUNN
einveru, hún hefir frá fornu fari orðið til að skapa í
íslenzkri rímlist ákveðinn mælikvarða á leikni, |rar
sem |>eim mun erfiðara er að setja met, sem skáldiö
kappkastar að gæða Ijóð sitt meira andlegu innihaldi.
Hallgrimur setur á sínum tíma met, bæði í rímleikni
og andlegu innihaldi Ijóðsins. (1 Jressu sambandi er ekki
úr vegi að minna á einn eiginleik, sem mjög hefir borið
á hjá islenzkum fræðimönnum, og virðist standa í nánu
skyldleikasambandi við hneigð pjóðarinnar til rímaðra,
innantómra orðaleikja, og Jiað er sú yfirgnæfandi at-
hygjli, sem Jieir gefa í fræðimensku sinni málinu út af
fyrir sig, slitnu út úr samhengi við menningarlífið í
heild. Með smásjárskoðun pessari á málinu sem ein-
angruöu fyrirbrigði, hafa kjarnaatriöi íslenzkrar menn-
ingar á liðnum tímabilum oröið mjög afskift allri
rannsókn. Fræðimensku þessa má einkenna með máls-
hættinum „að kyngja skurninni, en skirpa kjarnanum".
Skurnin liefir veriö dýrkuð með helgisiöakendum hátíð-
Ieiik og smásmygli, en um leið hefir mestöll innlend
fræðimenska um bækur vorar verið flutt inn á óvirkt
og ófrjótt svið utan og ofan við mannlega hagsmuni og
hugðarefni, þar sem málfræðingarnir sitja eins og nokk-
urs konar helgistétt uppi í fílabeinsturni, gókna yfir
handritasamanburði og tönnlast á orðum og jafnvel rit-
villum. Glöggvastar rannsóknir á íslenzkum bókmentum
og eðlisfari iiðinna tímabila hafa verið gerðar af fáein-
um útlendum mönnum; ])að litla, sem íslenzkir fræði-
menn hafa iagt |>ar til mála, er að jafnaði eins og það
væri samið af skólabörnum.) Hér verður slept að ræða
málfræðilegu hliðina á skáldskap Hallgríms. Péturs-
sonar. En ég vil draga athygli lesandans að Jiví, að
mikið er staðhæft, Jiegar sagt er, að leikni þessa manns
í meðferð rímaðs máls sé næstum einstætt fyrirbirigði