Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1932, Blaðsíða 168
162
Samvinnubú.
IÐUNN
aldrei tækifæri til a'ð selja aðgerðir pjóðfélagsins sér í
hag. Gerum svo ráð fyrir, að miennirnir eigi bústofninn
saman og að hann sé (ef baitilandið er stórt); 750
fjár, 25 ikýr og 5 hiestar, 10 svín og dálítið af alifugl-
um, — eða á hvern bóndia: 150 fjár, 5 kýr, 2 svín o.
s. frv. Menmirnir sikifta svo með sér verkuim; tveir
hiröa uim sauðféð og hestana, aðrir tveir um kýrnar,
svínin og fuglana, en sá fimti Iagfærir á búinu, heldjur
reikninga þesis og sér u:m flutninga og aðdrætti.
Bændurnir sjáifir myndu geta heyjað að mestu fyrir
þessum fénaði, með þeirri hjálp, sem þeir kynnu að
hafa á hedmilunum — auðvitað með aðstoð nýtizku
heyvinnuvéla, siem samvinnubúið ætti.
Slíkt stórbú hlytd að veria miklu arðvænlegra og
auöveldara að raka fyrir nokkra menin saman held-
ur en aö hver smábóndi hokri fyrir sig. Verkaskifting-
in vierður haganlegri, mtnna af vinnuaflinu fer til ó-
nýtis, miklu auðveldara að veita sér margs konar mienn-
ingartæki o. m. fl. '
Ég þekki marga bændur, sem búa á stórum, nær
því óræktuðuim jörðum. Hefir hver bóndi kannske
þetta um 100 fjár, 3—4 kýr og eitthva'ð af hrossum.
Þessir bændur verða oftast að kaupa allmikla vinnu
og hafa þó s,vo að segja enga stund frjálsa; þeir ein-
angrast við hálfgerð sultarkjör, langt frá öðrum
mönnum.
Aöabmótbáran á móti samvinnubúunum býst ég við
að vieröi þessi: Menin kunna ekki að búa saman, og
ált mundi lenda í ósamkomulagi. Og þá dæma mienn
eftir gamialli reynslu á tvíbýli eða þéttbýli. En þetta
ætti að geta orðið á alt annan veg. Parna þyrftu
menn ekki að siga úr túni og engjum svo, að ná-
grannakritur hlytist af. Búið væri eitt og hagsmunirnir