Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1932, Blaðsíða 139
IÐUNN
Inngangur að Passíusálmunum.
133
Jesú áður en hann kemur í grasgarðinn, og þekki
sömuleiðis fönix-hiutverk hans: að rísa úr ösku sinni
fegurri en áöur, sem guðspjöllin tjá í sögunni um upp-
risu hans og himnaför. Þannig eru Passíusáhnarnir
bygðir með tilliti til pess, að upphaf Jesú-sögunnar og
endir sé fyrirfram innprentaður vitneskju Iesandans.
Það er ekki hægt að tala um þá sem sjálfstætt, óháð
drama vegna þes.s, að stígandin er ekki fullkomlega
undirhúin innan verksins sjálfs og hinu raunveruliega
hámarki goðsagnarinnar um Jesú, uppi'isunni, slept. Ef
við hugsum okkur venjulegan lesanda, sem gengi að
lestri Passiusáhnanna eins og hvers annars skáldverks,
án sérstakrar fyrirframpekkingar á persónum verksins
og atburðum, pá fer ekki hjá pví, aö hann mundi sakna
kó-ordinanta frásagnarinnar eða ákvörðunarpunkta.
Sagan hefst á pví, að Jesús les föður sinum, Guði, lof-
söng að lokinni máltíð, gengur út úr húsinu út í grasi-
garð nokkurn á leið til Olíufjallsios. Hér eru strax
gefnar miargar ópektar stærðir. Eftir pví sem maður
les lengra fær maÖur fleiri óvæntar upplýsingar um
Jesú og umhverfi hans, sem allar eru óskýranlegar af
verkinu sjálfu, m. ö. o., pað er óhugsanlegt að hafa
nokkur not af pví, nema maður pekki fyrirfram liina
kristnu gioðafræði; öil hugmyndafræði verksins er ó-
skiljanleg inngangslausl. Hér er að eins um pátt að
ræða, yfirlit ákveðins kafla úr goðafræðinni, — pess
kaflans, sem haföi eins og áður er skýrt almennast
gildi á peirri öld, um „pínuna og dauðann Drottins vors
Jesú Kristí". Og einmitt petta atriöi er mjög sérkenni-
legt í augum vorra tíma, að öltum sögnum guðspjall-
anna af veröleikum pessa guðlega manns er slept, peint
verðleikum, sem ættu að gefa drottins-nafnfesti hans
tilverurök, og á sama hátt er sfept sigri lians á dauöanr