Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Síða 20

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Síða 20
130 Putois. IÐUNN Putois!« »Nei, hvað heyri ég!« »Jú, svo sannarlega«. »Er yður alvara?« »Eg er alveg viss um það. Hamt) gekk fram með veggnum á garðinum hans Tenchants.. Svo vatt hann sér inn í Abbadísargötu og það var mikill asi á honum. Eg gat ekki fylgf honum eftir«. »Var það áreiðanlega hann?« »Já, það var enginn vafi á því. Maður um fimtugt, magur og lotinn, ósköp flæk- ingslegur, í óhreinni vinnuskyrtu*. »Já«, sagði pabbi, »lýsingin getur átt við Putois*. »Þarna sjáið þér. Svo' kallaði ég líka á hann. Eg kallaði: »Putois«, og hann- sneri sér við«. »Það er aðferðin, sem lögreglumenn nota, þegar þeir vilja ganga úr skugga um, hvort þessi og þessi sé glæpamaðurinn, sem þeir eru að elta«. »Já,. sagði ég yður ekki, að það væri hann! ... Það var þá ég, sem gat haft uppi á honum, þessum Putois. Jú, ekkr var nú útlitið hans fallegt. Það var fjarskaleg óvarkárni af ykkur hjónunum að taka hann í vinnu. Eg er glögg á andlit, og þótt ég hafi bara séð hann aftan frá, þyrði ég vel að sverja, að hann er þjófur eða kannske morð- ingi. Eyrun á honum eru vansköpuð, og það er óbrigð- ult merki*. »Nei, tókuð þér eftir því, að eyrun á honum- eru vansköpuð?* »Eg sé alt. Eg skal segja yður það,. Bergeret minn, að ef þér viljið sleppa við að verða myrtur ásamt konu og börnum, þá skuluð þér aldrei' láta Putois stíga inn fyrir þröskuld hjá yður. Og farið nú að mínum ráðum: Látið þér breyta öllum læsinguro hjá yður«. Nú kom það fyrir frú Cornouiller nokkrum dögum' síðar, að stolið var þrem melónum úr matjurtagarðii hennar. Nú fanst ekki þjófurinn, og því grunaði hana Putois. Vopnaðir lögregluþjónar voru sendir að Sælu- völlum, og niðurstöður þeirra styrktu grunsemdir frú Cornouiller. Einmitt um þetta leyti voru á sveimi þjófa-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.