Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Síða 77

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Síða 77
JDUNN íslenzkar samtíðarbókmentir. 187 bergur er meistari í eins og öðru, á drjúgan þátt í svipnum á Bréfi til Láru (sem annars er í skemtistíl). Þessi blær, sem hann hefur fram yfm Laxness t. d., hverfur aldrei til fulls af neinu, sem hann skrifar. Þrátt fyrir alt, allar ýkjurnar, allar hinar skemtilegu og óskemti- legu fjarstæður, kemur fram á hverri blaðsíðu hjá hon- um einhver snefill af einfaldleik og stílfestu fornra rita. Stíll og sannleikur! Kumpánar tveir, sem aldrei semur til fulls. Því meiri töfrar, sem leynast í stílnum, því meiri brögðum, sem þar er beitt, því meiri háski er sannleikanum búinn. Og því meiri hætta er á, að höf- undurinn yfirgefi sannleikann vegna stílsins. Vér munum víkja að þessu, þegar að Laxness kemur. En hvað um Þórberg? Hvað um Bréf til Láru? Höfundurinn gefur sjálfur bendingu: bréfið er í skemtistíl. Gamni og alvöru er hér fléttað saman, lesandinn verður að greina það að sjálfur, ef hann getur. En er það eðli höfundar, sem speglast í stílnum, eða ræður þar hugvitsamlegur út- reikningur? Ég hygg, að mestu Ieyti hið fyrnefnda: Höfundinum bjó í brjósti svo margt, sem vildi birtast í orðum. Hann varð að hlýða rödd eðlisins. Þórbergur er fabulaíor, segjandi, gæddur ríkri frásagnargáfu, ímynd- unarafli, hugkvæmni, kýmni, fimleik, sem vill fá að njóta sín í riti. Og hvað er um efnið að segja? Efnið, það er í skugga af frásögninni, stílsnildinni! Stíll Halldórs Kiljans Laxness er ákaflega margbreyti- legur. Hann nær frá barnasögunni (sjá Vefarann, k. 19 og áfram) til hins margbrotnasta og andhverfasta sálar- lífs og getur speglað flest af því, sem er þar á milli. Oetur — gerir að vísu ekki altaf. Stíllinn er oft eins °S gárað haf, fullur af óvæntum samlíkingum og fárán- íegum prðtökum, sem aðeins eru höfundarins eign, og lýsir hann því ekki nema stundum rétt sálum annara
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.