Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Síða 93

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Síða 93
ÍÐUNN Efnisheimur. 203 að sandkornin liggja kyr i steininum, en efniseindirnar •eru á fleygiferð sí og æ. Efnin flokkuð. Nú á tímum skifta menn á þessa leið öllum efnum í flokka: 1. Frumefni. 2. Samsett efni. a. Efnablöndur. b. Upplausnir. c. Efnasambönd. Frumefni telja menn sérhvert efni, sem eigi verður sundur greint í önnur efni og eigi heldur búið til með sameining efna. Alt annað eru samsett efni. Sjaldan getur skynjanin ein frætt oss um, hvað séu frumefni eða samsett efni. Þannig er kopar frumefni og zínk annað frumefni, en látún er eigi frumefni, heldur efnablanda af kopar og zínki. Ætla mætti nú, sakir fjölbreytni tilveru vorrar, að frumefnin væru geysimörg, en svo er þó eigi. Nú munu fundin 92 frumefni, og ýmsar líkur eru til þess, að eigi séu fleiri til. Sum af þessum frumefnum eru frjáls í nátt- úrunni og lítt eða eigi í samböndum við önnur efni, en oftast er hið gagnstæða. Ein þrjú frumefni skapa mest alt skurn jarðar, svo langt niður sem kunnugt er. Þau eru: súrefni, kísill og alúminíum. Mestur hluti andrúms- loftsins er aðeins tvö frumefni: köfnunarefni og súrefni, og eru bæði frjáls, en eigi sameinuð. Sum af þeim efn- um, sem lítið er um, virðast einnig mjög nytsöm og mikil- væg. Má þá nefna kolefnið. Það er víða fólgið í jörðu, oftast nær í flóknum samböndum. Lítið eitt felst í höf- unum og andrúmsloftinu, en nægir þó til þess að fæða jurfirnar, og þar með alt líf, sem hrærist á jörðunni. Sjaldgæfast af öllum efnum er undraefnið radíum, en það er einnig skammlífast, ef svo má að orði kveða, og svo fágætt af þeirri sök. Auðugustu radíumnámur geyma sem svarar einu sandkorni, eða 0.15 grömmum í heilli smálest, og eigi eru til nema fáein grömm í vörzlum ^anna. Þegar radíum fanst, högguðust allar kenningar 'Kanna um varanleika frumefnanna, því að menn fundu, að það var afkvæmi annars cfnis, sem úran heitir, og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.