Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1935, Blaðsíða 26

Kirkjuritið - 01.01.1935, Blaðsíða 26
14 Fæddur til þess að fækka tárunum. KirkjuritiS. undir leiðsögn Guðs til þess, að endurreisnin komi skjótt, endurfæðing sannrar trúar. Og af slíkri vakningu á að leiða ný skipun á félagsmálunum. Nú þegar er unt að eygja nýju kirkjuna rísa, nýju fjölskylduna, nýju menninguna, nýju skiftinguna á jarðargæðunum ávöxt andans“. Ásmundur Guðmundsson. Fæddur til þess að fækka tárunum. í ávarpi til gagnfræðinga 1934 komst Sigurður Guð- mundsson skólameistari á Akureyri meðal aiinars svo að orði: „Vér fáum eigi efast um raunveruleik manu- legrar þjáningar og mannlegra sára. Þjáningin vofir sem voða-gammur yfir öllu lífi, og þessvegna fáum vér eigi forðast liana né flúið. Það er einnig víst, að vér þráum allir linun á þjáning vorri, í liverju gervi sem hún mæðir oss. Vér þráum allir raunabót og sárabót. Af þessari miklu staðreynd, óvefengjanlegri sem dauð- inn, virðist mér leiða eitt boðorð, sem eigi verður rengt né efað, að ldýða ber. Séra Matthías kom eilt sinn, í viðræðu við ungan skólapilt, að likindum á sama reki og' þið, einfaldlega og eftirminnilega, orðum að þessu mikla lífsboði. Sveinninn sýndi honum kvæði eftir sig. Skáldið lét lítið yfir Ijóðunum. I stað þess bað hann piltinn að vanda vel alt, sem liann setti saman, og vanda líf sitt. Og hann bætti við: „Því að ])ú ert fæddur til þess að fækka tárunum í veröldinni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.