Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1935, Blaðsíða 31

Kirkjuritið - 01.01.1935, Blaðsíða 31
KirkjuritiS. SÓLARSÝN. Miðsvetrarblót voru í heiðnum sið framin til að fagna sól og lang'degi. 1 kristnum sið svara jólin til miðsvetr- arblóta. En í rómverskum sið voru þau hátíðleg bald- in sem íæðingarbátíð Míþra sólgnðs og voru táknræn bátíð um það, að dýpstu lægð skammdegisins væri náð, og þaðan frá æki sól á norðurvega og dag tæki að lengja. Og af því að kristnir menn litu á spámanninn Jesúm Krist sem eins konar andlega sól, leiðarljós i andleg- um efnum, þá þótti kirkjufeðrunum vel til fallið, að fagna fæðingu Iians á þessum vegamótum ljóss og myrkurs. Þannig er miðsvetrarfagnaður sá, sem vér kristnir menn höldum, bæði heiðins og kristins uppruna, og fer vel bvorttveggja merkingin. Því að hátíðin ber með þvi móti enn gleggri vott um ljóssækinn bug mannkynsins. Það er hin sama hugsun, sem liggur til grundvallar fyrir þessum fagnaði og' vakir fyrir böfundi Hávamála, er hann kveðnr. Eldr es baztr með ýta sonum ok sólarsýn. Þetla var jólaguðspjall forfeðra vorra, og það getur einnig verið vort guðspjall, jafnt i eiginlegum sem and- legum skilningi. Enda þótt vér séum ekki beinlínis sól- ardýrkendur eins og margar þjóðir bafa verið — og er sá átrúnaður ekki ógöfugur — þá vitum vér það samt, að sólin er vor raunverulegi aflgjafi, yl- og ljós- §jali hér á þessari jörð, hvernig sem háttað er hinum opprunalega lífgjafa, sem heimana skapar. Og læltnarn- 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.