Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1935, Blaðsíða 33

Kirkjuritið - 01.01.1935, Blaðsíða 33
Kirkjuritið. Sólarsýn. 21 armiði: Hann er enginn vernleiki, sem er ntan við oss sjálf. Fram hjá hnjúknum i sögu Gests Pálssonar þutn aldirnar eins og eitt einasta augnablik. Tíminn hef- ir það eitt innihald eða gildi fyrir oss, sem hugsanir vorar, tilfinningar og störf gefa honum, og þau atvik, sem utan við oss verða. Tíminn er líf sálarinnar! Og á sama hátt hefir Guð lagt eilífðina í brjóst mannsins, eins og Ritningin kemst að orði. Það er að segja: Eilífð- in hefir þá eina merkingu fyrir oss, hvernig lífið spegl- ast í djúpi sálarinnar. Og þetta er það, sem allir dul- spekingar og spámenn hafa átt við, þegar þeir hafa tal- að um eilífðina. Þeir hafa ekki talið eilífðina fyrst og fremst endalausan tíma, heldur tilfinningar og hugs- aiiir, sem eru svo magnmiklar, að þeirra djúp er óend- anlegt. Þegar maðurinn hlýtur slíka reynslu, þá fyrst er hann farinn að lifa í eilífðinni, þá fyrst getur liann irúað á eilífðina. Og þetta er það, sem Jónas Hallgríms- son á við, þegar hann kveður eftir vin sinn, séra Stefán Pálsson: » „Hvað er langlífi? Lífsnautnin frjóva, alefling andans og athöfn þörf; margoft tvítugur meira hefir lifað svefnugum segg, er sjötugur hjarði“. Hversvegna er ég nú að staðnæma hugsun vora við þessi tvö hugtök tíma og eilífð og leita skilnings á þeim? Það er vegna þess, að mín trú er sú, að sólarsýn xkilriinsgins sé bezt í öllum efnum og það sé skilning- urinn, sem oss vanhagar mest um á hverju ári og um hver áramót. Og vor miðsvetrarblót eru ennþá haldin til að fagna sól og birtu. Það er margt talað um hin ytri teikn tímanna, sem mest ber á, svo sem ófriðar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.