Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1935, Page 54

Kirkjuritið - 01.01.1935, Page 54
42 Gísli Skúlason: Kirkjuritið. tryggirigarliðirnir hafa ekki verið reiknaðir út, en ef ég iniða við þær ástæður, sem ég þekki til, get ég ekki hugsað mér, að þeir myndu kosta meir en 100—150 kr. æfigjald af tvítugum manni. Ég finn enga nauðsyn á að lýsa þvi hér, hvað þörfin á tryggingunum er hrýn og lcnýjandi, og ekki ætla ég mér heldur að fara að útmála, hvað lierfilega þeir mörgu menn verða úti, sem löggjöfin með aðgerðaleysi sínu bókstaflega hannar að verða sjálfbjarga. Alt slíkt liggur hverjum lieilvita marini i augum uppi og þarf engrar útskýringar við. Sú spurning, sem hér krefst rannsóknar og svars er þessi: Er það fær leið að ganga, að leggja svo verulegt æfigjald á tvítugan mann, væntanlega 550—600 kr.? Og til |iess að svara þessari spurningu verður að athuga hæði greiðslugetu einstaklingsins og eins þau hlunn- indi, sem hann fær fyrir það, að tryggingarnar eru starfandi. Ef maður þá fyrst athugar greiðslugetu livers ein- staks manns á tuttugasta aldursári, þá er ég hræddur um, að margir menn telji það fyrirfram ófært slíkuni manni að greiða æfigjaldið. Menn einblína þó altof mik- ið á það meginatriði, að maðnrinn er ungur og hefir auk þess oft og einatt mjög knýjandi þörf fyrir það fé, sem hann aflar sér, handa sjálfum sér eða foreldr- um, sem hann þarf að styðja með vinnu sinni. Ég hefi athugað þessa hlið málsins eins vandlega og mér er unl og komist að þeirri niðurstöðu, að hún sé ekki aðeins fær, heldur líka réltlát og tiltölulega auðveld. Fjöldinn allur af unglingum vinnur sér inn allmikið kaup, sem hjá langflestum eyðist jafnóðum fyrir allskonar hluti, sem mjög hægt væri að vera án, og eins og ég hefi áður drepið á, væri það fyrir margan mann mjög heilhrigt uppeldismeðal að eiga að halda saman því, sem hann fyrst vinnur sér inn. Væri þetta út af fyrir sig efni i langa og sjálfsagt allfróðlega ritgerð, en liér er ekki unt að fara

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.