Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1935, Blaðsíða 54

Kirkjuritið - 01.01.1935, Blaðsíða 54
42 Gísli Skúlason: Kirkjuritið. tryggirigarliðirnir hafa ekki verið reiknaðir út, en ef ég iniða við þær ástæður, sem ég þekki til, get ég ekki hugsað mér, að þeir myndu kosta meir en 100—150 kr. æfigjald af tvítugum manni. Ég finn enga nauðsyn á að lýsa þvi hér, hvað þörfin á tryggingunum er hrýn og lcnýjandi, og ekki ætla ég mér heldur að fara að útmála, hvað lierfilega þeir mörgu menn verða úti, sem löggjöfin með aðgerðaleysi sínu bókstaflega hannar að verða sjálfbjarga. Alt slíkt liggur hverjum lieilvita marini i augum uppi og þarf engrar útskýringar við. Sú spurning, sem hér krefst rannsóknar og svars er þessi: Er það fær leið að ganga, að leggja svo verulegt æfigjald á tvítugan mann, væntanlega 550—600 kr.? Og til |iess að svara þessari spurningu verður að athuga hæði greiðslugetu einstaklingsins og eins þau hlunn- indi, sem hann fær fyrir það, að tryggingarnar eru starfandi. Ef maður þá fyrst athugar greiðslugetu livers ein- staks manns á tuttugasta aldursári, þá er ég hræddur um, að margir menn telji það fyrirfram ófært slíkuni manni að greiða æfigjaldið. Menn einblína þó altof mik- ið á það meginatriði, að maðnrinn er ungur og hefir auk þess oft og einatt mjög knýjandi þörf fyrir það fé, sem hann aflar sér, handa sjálfum sér eða foreldr- um, sem hann þarf að styðja með vinnu sinni. Ég hefi athugað þessa hlið málsins eins vandlega og mér er unl og komist að þeirri niðurstöðu, að hún sé ekki aðeins fær, heldur líka réltlát og tiltölulega auðveld. Fjöldinn allur af unglingum vinnur sér inn allmikið kaup, sem hjá langflestum eyðist jafnóðum fyrir allskonar hluti, sem mjög hægt væri að vera án, og eins og ég hefi áður drepið á, væri það fyrir margan mann mjög heilhrigt uppeldismeðal að eiga að halda saman því, sem hann fyrst vinnur sér inn. Væri þetta út af fyrir sig efni i langa og sjálfsagt allfróðlega ritgerð, en liér er ekki unt að fara
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.