Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1935, Síða 76

Kirkjuritið - 01.01.1935, Síða 76
64 Erlendar fréttir. KirkjuritiS. Mussoltni hefir boðið öllum skólastjórum á Ítalíu að leggja mikla áherzlu á, að nemendur kynnist Nýja-testamentinu sem bezt. Samkvæmt erfðaskrá Sadhu Sundar Singh’s hefir húsi hans verið breytt í klaustur, og dvelja þar nú fjórir „Sadhuar", sem hafa sér til framfærslu tilskilda upphæð, ánafnaða af Sundar Singh. Síðustu orð Hindenburgs við Múller ríkisbiskup voru þessi: „Sjáið þér um, að Kristur sé prédikaður alstaðar í ríkinu“. Siðastliðið ár hefir meðlimum kirkjunnar fjölgað mikið í Austurríki. í Vínarborg hafa 20000 horfið til kaþólsku kirkj- unnar, 3000 til hinnar gamalkaþólsku og rúm 9000 til evangelsku kirkjunnar. Al' hinum síðasttöldu voru flestir jafnaðarmenn. Hið sama á sér stað um alt ríkið. Árlega er lialdin bókasýning á Spáni, og þótti hin síðasta tak- ast einkar vel. Sérstaka athygli vakli sýning Brezka Biblíufé- lagsins. Það sýndi bækur sínar í 40 sölum undir laufkrónum við einhverja fegurstu skemtigötu höfuðborgarinnar. Var þar altaf j)röng mikil dagana 10, sem sýningin stóð. Seldust þá alls 1382 Biblíur, 1054 testamenti og 32272 guðspjöll eða önnur rit Biblíunnar. Alls 34708 bindi. Var sú sala enn meiri en noklc- urir höfðu áður gjört sér vonir um. 3 •<=>*<=> ♦<==>♦<=> +<=>4C= C Bókaverðlaun, 15 til 47 króna virði, til þeirra, er útvega kaupendur að ,Kirkjuritinu‘. Þeir sem útvega 5 kaupendur, fá 5 árganga af „Presta- félagsritinu“, eftir vali bókavarðar Prestafélagsins; þeir sem útvega 10 kaupendur, fá 3.—16. árg. af sama riti; en þeir, sem 15 kaupendur útvega, fá auk þess 1. árg. ritsins, meðan upplagið endist. Útsölumenn vitji verðlaunanna hjá bókaverði félagsins, séra Helga Hjálmarssyni, Hring- braut 144, sími 4776, Reykjavík, en standi honum fyrst skil á áskriftargjaldi kaupendanna, að frádregnum 20% í sölulaun. — Verðlaun þessi ná ekki til skyldurita presla.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.