Kirkjuritið - 01.11.1935, Qupperneq 11

Kirkjuritið - 01.11.1935, Qupperneq 11
Kirkjuritið. Matthías Jochumsson. 371 „verpur guðlegum náðargeislum yfir hina hörðu trú- fræði“ i Passíusálminum: Greiriir Jesús um græna tréð. En hefir liann ekki sjálfur geislum merlað „harða trú- fræði“ í sálminum: Fyrst boðar Guð sitt hlessað náðar- orðið ? Hann hefir varla nefnt „sálar morðið“, er hann lætur sól renna upp yfir nýjum degi: Ó, drottinn, þú, sem býður, biður, neyðir, eg blindur er, en sonur þinn mig leiðir frá synd og hætlum gegnum dauðans dalinn, i dýrðar þinnar fagra gleðisalinn. 24 *

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.