Kirkjuritið - 01.11.1935, Blaðsíða 25

Kirkjuritið - 01.11.1935, Blaðsíða 25
Kirkjuritið. SÁLMUR. Lag: Faðir andanna. Brenni leiðarljós! Lifni dáin rós, þar sem ungmenni yrkja landið og andann. Léttu þeim vandann, Alfaðir! Alt þú vilt styrkja. Litrofs ijósaljöld lýsið! Nóttin köld breiðir blœju yfir landið. Aftur rís dagur! — — unaðarfagur — knýtandi kærleikans bandið. Signuð friðarsól! Sveipa þú vort ból gullnu geislanna trafi. Eflist þitt veldi! Vígðu með eldi lognöldur lífsins á hafi. Guð á liimnahæð! Hvar sem bærist æð inst í æskunnar hjarta, döggvar lát drjúpa! Dygðir aflijúpa! Leið hana lífsvegu bjarta. Gísli lí. Kristjánsson. 25

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.