Kirkjuritið - 01.11.1935, Qupperneq 25

Kirkjuritið - 01.11.1935, Qupperneq 25
Kirkjuritið. SÁLMUR. Lag: Faðir andanna. Brenni leiðarljós! Lifni dáin rós, þar sem ungmenni yrkja landið og andann. Léttu þeim vandann, Alfaðir! Alt þú vilt styrkja. Litrofs ijósaljöld lýsið! Nóttin köld breiðir blœju yfir landið. Aftur rís dagur! — — unaðarfagur — knýtandi kærleikans bandið. Signuð friðarsól! Sveipa þú vort ból gullnu geislanna trafi. Eflist þitt veldi! Vígðu með eldi lognöldur lífsins á hafi. Guð á liimnahæð! Hvar sem bærist æð inst í æskunnar hjarta, döggvar lát drjúpa! Dygðir aflijúpa! Leið hana lífsvegu bjarta. Gísli lí. Kristjánsson. 25

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.