Kirkjuritið - 01.12.1938, Qupperneq 6
376
Haraldur Níelsson:
Nóv,-—Des.
má líta á það frá sjónarmiði hirðanna í liaganum, sem
verða fyrir undursamlegum atburði. Sú hliðin er líka
aðlaðándi í augum margra, ekki sízt nú á dögum. Ef sál-
arrannsóknafélagið enska væri sett lil að atliuga guð-
spjallið, mundi það atliuga það frá þeirri hlið. Það má
líta á guðspjallið frá enn hærri hlið: Frá sjónarmiði
hinna himnesku hersveita, sem birtust liér á jörð, til
þess að syngja lofsöngva og láta oss renna grun i, livern
þátt liinn æðri lieimur tekur i lífi jarðneskra manna og
hve þeir, sem þangað eru komnir, gleðjasl vfir ráðstöf-
unum Guðs mannkvninu til handa. Sú hliðin, sem að
þeim heimi snýr, er vissulega dásamlegust.
En það er að minsta kosli ein hlið enn ótalin, eitt
sjónarmið eftir, sem líka má verða oss athugunarefni.
Sú liliðin gleymist helzt, en hún er áreiðanlega þess verð,
að líka sé á liana litið. Ég á við jjetta, hvernig móttök-
urnar voru af hendi Betleliemhúa — yfirleitt af hendi
mannanna, er hið undursamlega barn kom i heiminn.
Þeirri hliðinni er komið fvrir í þessum setningum um
móður liaus: „Qglagði hann í jötu, af því að það var eigi
rúm fyrir þau í gistihúsinu“.
Þegar vér vorum hörn og guðspjallið var nýtt fyrir
oss, tókum vér mikið eftir þessu. Þá þektum vér ekki
lífið; samt fanst oss það undarlegar viðtökur, að þess-
um himinsenda gesti skyldi ekki vera séð fyrir neinu
hetra eu jötu í peningsliúsi. En því undursamlegra varð
harnið í augum vorum; og hjarta vort fann til með
sveininum, sem varð að fæðasl i slíkri fálækt. Það var
stundum sem barnshugurinn hæfist á flug og langaði
til að hjálpa.
Þegar vér horfum lil l)aka og hugsum um, livað Krist-
ur liefir verið heiminum, livílika hlessuu hann liefir
flutt þjóðum og einstaklingum i allar þessar aldir, sem
liðnar eru frá fæðingu hans, hvað hann er mörgum af
oss enn i dag, þá getum vér ekki varist þessari hugsun:
Var það ekki undarlegt, að liann skyldi fæðast í slíkri