Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1938, Qupperneq 8

Kirkjuritið - 01.12.1938, Qupperneq 8
.‘578 Haraldur Níelsson: Nóv.—Des. eins og vér höfum enn i dag'. Þeir voru að hugsa um það, sem þeim fanst standa mikið á; þeir voru að hugsa um stjórnmál, frelsi ættjarðarinnar, lieimsríkin, verzlunar- mál, búnað og veraldlegar ])arfir sínar. Þetta hugsa menn ávalt mesl um; á þessu finst mönnum ávalt all velta. Hitt hafa þeir vísast talið hreinasta smámál, hvern- ig færi um mæðurnar, sem fæða áttu börnin — því síður lmgsað mikið um, hvernig börnum fátæklinganna liði nýfæddum. Nei, vér skulum ekki hnynda oss, að vér séum neitt betri en Betlehemsbúar. Það er svo oft á- stæða til að hiðja þessarar hænar, sem vér öll höfum lært af munni hans, er í jötu var lagður: „Faðir, fvrir- gef þeim, því þeir vila ekki, livað þeir gera.“ Betlehems- húar vissu það ekki Ef þér fáist til að trúa því, að Krist- ur Iiafi koinið úr himneskri fortilveru, þar sem hann var í dýrð, og gengið undir mannleg kjör til þess að hjálpa mannkyninu og hirta því vilja Guðs og leiða það frá synd og villu, þá skilst yður einnig, að hann hafi sjálfur kosið sér hin jarðnesku kjör. Hann hefir sjálfur valið að koma fram litillátur og sneyddur gæðum þessa Iieims. Hann hefir kosið að sýna oss frá upphafi jarð- nesks lífs síns, að hann kom til þess að þjóna öðrum, en ekki til að láta þjóna sér. Hann vissi, að leiðin til þess að leysa aðra úr fjötrum eigingirni og syndar er sú að taka á sig þjáning og líða fyrir aðra í auðmýkt og hógværð. „Af því að það var eigi rúm fyrir þau í gistihúsinu.1' Auðkendi þetta ekki móttökurnar, sem hann fekk lífið á enda. Annar guðspjallamaður orðar viðtökurnar svona, þar sem liann getur fyrst um komu Krists í heim- inn: „Hann kom til eignar sinnar, og hans eigin menn lóku ekki við honum“ (Jóh. 1, 11). Aldrei hefir mann- eðlið birzt í fegurri mynd; enginn hefir verið mann- legri í raun og sannleika en hann. Hjá oss öllum er mannlegleikinn flekkaður af margskonar veikleika og synd; margs konar lágar hvatir hylja stundum og draga slæðu yfir hið sanna manneðli. En hjá honum liuldu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.