Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1938, Qupperneq 24

Kirkjuritið - 01.12.1938, Qupperneq 24
394 Eivind Berggrav: Nóv.—Des. „Jú“. „Heyrðu nú Lajla. Þú veizt, að ég er biskup. Nú segir bisk- upinn við þig: Lajla, Guði þykir ekki vænt um þig!“ Dauðaþögn varð í kirkjunni. Barnið horfði niður fyrir sig. Ég hugsaði: „Þetta var rangt“. Þá hvessir Lajla alt í einu dökku augun framan í mig, svo að mér hnykti við þegar áður en hún tók til máls. Síðan sagði hún svo hátt, að allur söfnuðurinn heyrði það, og með undra- þrótti í rómnum: „Ég veit það samt“. Ahrifunum er óþarft að lýsa. Ahorfendur og prestar — alt var horfið. Lajla leiddi okkur inn í samræður, sem hrifu alla á kirkjubekkjunum með. Við urðum eins og systkinahópur, sem talar um föður sinn. Lajla hafði sýnt okkur öllum trúna. — Prófasturinn sagði á eftir: „Nú veit ég, hvað trú er.“ I nágrannasókn fékk ég að kenna á þessari ólseigu guðrækni, sem ég freistast til að kalla svo í „ákafanum“ á móti henni. Börn- in svöruðu „synd“ eða „Guð“ hvort sem við átti eða ekki. Ég vildi fá þau til þess að segja, að alt, sem við vissum um Guð, hefðum við frá Jesú. „Trúið þið á Guð?“ (Öll): „Já“. „Hafið þið sjeð Guð?“ (Dræmt): „Nei“. „Hvernig getið þið þá trúað á hann? Hvernig getið þið vitað nokkuð um Guð?“ Ég nam staðar fyrir framan 8 ára gamlan dreng, hnellinn og svipgóðan. „Veizt þú nokkuð um Guð?“ „Ég veit ekki neitt um hann,“ svaraði drengurinn og rendi ekki minsta grun í það, hvaða áhrif svar hans myndi hafa á hin börnin. Ég varð þessvegna að taka máli hans, þegar hin börnin skeltu upp úr. „Ég veit það ekki heldur. Ekki. frá sjálfum mér. En kannast þú við hann, sem hét Jesús?“ „Jd, hann Jesús,“ sagði drengurinn, jafn glaður og öruggur eins og ég hefði spurt um bróður hans. — Og þá urðum við leyst úr læðingi. Þetta vakti hjá mér ákveðna hugsun. Ég var nýbúinn að vísitera á Træna eyjunum langt úti í hafi. Þar eiga heima um fjögur hundruð manns. Þar er nú söfnuður í lagi. Eða þá börnin. Mig lang- aði til að senda þeim kveðju. Og svo skrifaði ég forsöngvaranum þar og sagði honum frá drengnum, sem vissi ekkert um Guð. Spyrjið börnin í Træna fyrir mig að því sama, og látið mig svo
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.